Andvari - 01.01.1973, Page 13
ANDVAni
ÁSGEIR ÁSGEIRSSON
11
Eggert Olason, að föðurkyn Guðrúnar sé beinn karleggur frá Lofti ríka,
— hann segir og móðurkyn hennar hafa veriS ,,mjög merkt".
Matthías Markússon var fæddur áriS 1809. Hann fór utan og lærSi
trésmíSi. AriS 1841 kom hann heim og settist aS í Vestmannaeyjum, stund-
aSi þar smíSar, en var einnig ,,assístent“ í Tangaverzlun. ÁriS 1845 gekk
hann aS eiga Solveigu Pálsdóttur, og nokkrum árum síSar reisti hann
sér íbúSarhús, sem hann kallaSi Landlyst. Ekki var þaS stórf. en bar þó
af flestum híbýlum eyjarskeggja í þann tíma, en áriS 1850 byggSi hann
viS þaS, og var viSbótin nefnd Stiftelsen, enda var hún fæSingarstofnun,
og víkur nú sögunni til konu hans. Hún var tólf árum yngri en bóndi
hennar, fædd áriS 1821. MóSir hennar var ljósmóSir, rækti hún þaS
starf af samvizkusemi, en gætti ekki frekar en aSrar ljósmæSur jiessa tíma
mikils þrifnaSar í meSferS ungbarna. BarnadauSi var furSulega mikill í
Eyjum, og dóu 62 börn af liundraSi, áSur en liSinn var hálfur mánuSur
frá fæSingu þeirra, flest úr ginklofa, en danskur læknir, sem sendur var til
athugunar á jx;ssu fyrirbrigSi, kvaS vond búsakynni og óþrifnaS aSalor-
sök þessara óskapa, og liúsakynni og aSstaSa til jvifnaSar var síSur en svo
1 betra lagi í híbýlum GuSrúnar en annars staSar, en liún fók nýfædd
börnin heim til sín og sinnti um þau fyrstu vikurnar eftir fæSinguna.
Solveig Pálsdóttir var gáfuS og snemma röggsöm, og fljótt lmeigSist liún til
aS sinna sjúku fólki og jiá einkum börnum. Og innan viS tvítuat réSst liún
í aS fara til Kaupmannahafnar og læra ljósmóSurfræSi. Lauk hún því námi
og var síSan ljósmóSir í Vestmannaeyjum frá 1842—67. Solveig vann
eftir megni aS breyttu almenningsáliti um hreinlæti og lagSi mikJa áherzlu
á, aS lireytt væri til Jiins betra allri umsýslan ungbarna. Hún fékk bónda
sinn til aS byggia viS hús þeirra, til þess aS hún gæti þar lilúS aS sængur-
konum og ungbörnum, og varS henni allmikiS ágengt í aS draga úr
barnadauSanum. Hennar var mikiS leitaS sem lælmis, og ekki stundaSi
hún lækningar sínar í Óþökk yfirvalda, því aS svo var kunnátta hennar
og nærfærni í þessum sökum viSurkennd, aS hún var tvisvar sett til aS
gegna embætti héraSslæknis í Eyjum og lilaut laun fyrir úr ríkissjóSi Dana.
AriS 1867 losnaSi önnur IjósmóSurstaSan í Reykjavík. Solveig sótti um
hana, og var henni veitt hún. Þau hjón fluttust svo til Reykjavíkur, og
þar var Solveig IjósmóSir til æviloka, en hún lézt úr lungnabólgu áriS
1886, en bóndi liennar tveimur árum síSar. MattJiías fékk viS komu sína