Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Síða 28

Andvari - 01.01.1973, Síða 28
26 GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN ANDVAIÍI bezt hentaði, og mun fátt hafa farih fram hjá honum. Hann hafði fáar kýr, en fjölda af hestum, og fé á fóðrunr mun aldrei liafa verið undir fimm, sex hundruðum, enda þrjú hundruð ær í kvíum. Var mikið verk að gæta þeirra, en smali hans var ekki síður glöggur og natinn við fjár- gæzluna en hann reyndist síðar á ævinni við söfnun og varðveizlu hvers konar íslenzkra hlaða og hóka. Smalinn var hinn nafnkunni og fjölvísi bóka- maður Helgi Tryggvason, en með smalanum og Ásgeiri tókst slík vinátta, að hún entist meðan báðir lifðu — og segir það sína sögu. Margt fólk var í Möðrudal á sumrin og heyskapur sóttur fast, en var ekki að sama skapi mikill. Túnið var lítið og spratt svo illa, að flytja varð sumt af töðunni i pokum, því að hún tolldi ekki í reipum. Sleginn var melur og víðilanl og reytt sarnan úthey af mýrarslökkum, sem voru á víð og dreif um landareignina og sumir ærið langt í burtu. Voru heybirgðir að haustdögum svo litlar, að furðulegt mátti heita, að þær nægðu hinum mikla bústofni. En Ásgeiri var tjáð, að Stefán kynni með ólíkindum vel að nýta þannig vetrarbeit þarna uppi á hásléttunni, að ekki kænru að sök ill og hastarleg veðrabrigði, enda tók Ásgeir eftir því, að það var sem hann hefði sagnaranda um veðurfar. Var honum sagt, að einungis einu sínni hefði hörkuveður með snjókomu komið honum svo á óvart, að hann varð fyrir allmiklum fjárskaða. Fyrir kom, að um hásláttinn geisaði slíkur sandstormur, að ekki varð staðið við heyskap, og varð þá Ásgeiri með hryllingi hugsað til snjóstormanna norðan af Dumbshafi. Stefán var hestamaður með afbrigðum, og bæði hann og húsfreyjan áttu afbragðsgóða reiðhesta. En eins og áður getur, var mikil mergð hesta í Möðrudal, og lærði Ásgeir þar jafnt að hafa taumhald á tömdum fjör- hestum og sitja hrekkvíst og lítt eða ekki tamið ungviði, enda fann hann fljótt, hvað var séreðli hvers reiðskjóta og þá urii leið, hvaða tökum átti að taka hann, og jafnaði hann námi sínu í Möðrudal í hestamennsku við þá leikni, sem hann hlaut í Knarrarnesi í að stýra báti undir seglum eða velja lag, þegar lenda skyldi. Viðmælandi Ásgeirs, sem þekkti hann all- náið, heyrði hann jafna þessu saman og sagði við hann, að svo náinn skyldleiki væri milli leikni í meðferð seglbáts og hests annars vegar og hins vegar glöggskyggni á, hvaða tökurn hentaði bezt að taka misjafna menn, að hann mundi hafa notið sjómannskunnáttu sinnar og hesta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.