Andvari - 01.01.1973, Síða 38
36
GUÐMUNDUR GÍSLASON IIAGALÍN
ANDVAUI
hófu þau búskap sinn í Laufási, en þar voru þá tvenn bjón fyrir, Tryggvi
Þórhallsson og Anna Klemensdóttir og Guðbrandur Magnússon og Matt-
bildur Kjartansdóttir.
Starfsemi Landsbankans fór í þennan tíma frarn í stórbýsi Natbans &
Olsens, þar eð bús hans hafði brunnið. Ollum gömlum skjölum batði verið
rótað saman í brúgu í kjallaraherbergi, og var það fyrsta starf Asgeirs að
raða bréfum og skilríkjum eftir efni og aldri, en þá er bann bafði lokið því,
var hann fluttur í sparisjóðsdeild bankans. Ekki féll honurn bókhaldara-
starfið svo vel, að hann gæti bugsað sér að gegna því til frambúðar, en þau
kynni, sem bann fékk af starfsemi bankans það eina ár, sem bann vann
þar, vöktu samt áhuga bans á bankamálum almennt og reyndust bonum
afdrifarík.
Hausið 1918 sagði Jónas Jónsson frá Hriflu upp starfi sínu í Kenn-
araskólanum, þar eð bann gerðist þá skólastjóri Samvinnuskólans, sem nú
varð samfelldur, en bafði áður starfað í námskeiðum. Bæði hann og skóla-
stjóri Kennaraskólans, séra Magnús Helgason, böfðu farið frarn á það við
Asgeir, að bann sækti um þá stöðu, sem Jónas hafði gegnt. Asgeiri leizt
þetta ráðlegt. Llann sótti því um stöðuna, og var honum veitt hún frá 1.
október.
Asgeir var síðan kennari við Kennaraskólann í átta ár og undi því
starfi mjög vel. Skólinn hafði frá upphafi unnið sér hylli og virðingu
þjóðarinnar, enda hafði bann jafnan baft rórnaða kennara. Skólastjórinn,
séra Magnús Helgason, var maður sannmenntaður og þá ekki sízt sakir
staðgóðrar þekkingar og djúptæks skilnings á íslenzkum menningarerfðum
og gildi þeirra. Hann var stjórnsamur og þó mildur og skilningsríkur
stjórnari, átti ágæta samvinnu við kennara skólans og vann sér traust og
virðingu nemenda sinna, og varð bann trúnaðarmaður þeirra flestra um
bvers konar vanda, sem þeim bar að böndum — og rneira að segja fjár-
hagsleg bjálparbella sumra. Jónas frá Hriflu bafði líka reynzt ástsæll
kennari, og þá voru og hinir kennararnir nafnkunnir bvor á sínu sviði,
en það væru þeir dr. Olafur Daníelsson og Sigurður Guðmundsson, sem
síðar varð skólameistari á Akureyri, fyrst Gagnfræðaskólans og síðan Mennta-
skólans, sem hann rnótaði þannig, að þjóðfrægt varð. Ásgeiri var meðal
annars falið að bafa á bendi kennsluæfingar fyrir nemendurna í barna-
bekk skólans, og þótti honurn það starf ánægjulegt, enda gerði bann sér