Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 39

Andvari - 01.01.1973, Page 39
ANDVARI ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 37 strax grein fyrir mikilvægi þess. Nemendur voru flestir komnir undir tvítugt, sumir líka jafnaldrar Asgeirs eÖa eldri jafnt stúlkur sem piltar. Og svo til allir virtust þeir vera komnir í skólann með furðu næman skilning á því, að þeir ættu að gegna að loknu nárni mjög svo mikilvægu starfi í þágu þjóðar sinnar, og létti þessi skilningur nrjög svo mikið starf Ásgeirs og gerði honurn það ljúfara. Víst mun og um það, að út úr skól- anum munu fáir hafa farið án þess að eiga sér þá hugsjón að vinna gagn landi og lýð, og eignaðist Ásgeir þarna fjölda vina um land allt, og treysti það tengslin milli hans og þeirra, að þeir áttu flestir við hann náin sam- skipti þau ár, sem hann var fræðslumálastjóri. Áður hefur verið getið Ugnmennafélags Reykjavíkur. ASalstofn- andi þess var Guðbrandur Magnússon prentari frá Fossi í Seyðisfirði, og tókst nrjög náið samstarf með honum og Jónasi frá Hriflu, Laufássystk- inum og Ásgeiri Ásgeirssyni. SjálfstæSi íslands og verndun íslenzkrar tungu og menningar, sanrhliða skógrækt og yfirleitt ræktun landsins voru aðalmál ungmennafélaga á fundurn þeirra. Einhver mesti eldhugi Iireyf- ingarinnar í Reykjavík var Tryggvi Þórhallsson, og sakir þess uppeldis, sem hann og systkini hans höfðu hlotið í Laufási og forystuhlutverks föður þeirra í landbúnaðarmálum, var það næsta eðlilegt, að Tryggvi, sem var glæsilegur og hraðmælskur áhugamaður, hlyti að verða einn hinn allra fremsti ungra rnanna í flokki, sem stofnaður væri á grundvelli samvinnu- steínu, aukinna framfara og framtaks í sveitum landsins og traustra tengsla við þjóðlega menningu. Andi ungmennafélagshreyfingarinnar hvatti yfir- leitt félagana til samtöðu við Framsóknarflokkinn, strax og hann hafði verið stofnaSur, þó að flestir þeirra — og þar á meðal Ásgeir ætluðu sjálfum sér ekki framtíð á sviði íslenzkra stjórnmála. Þegar hann kom heim úr för sinni til Danmerkur og SvíþjóSar, hafði Tíminn komið út í nokkra mánuði undir stjórn GuShrands Magnússonar og var illa staddur fjárhagslega. Ásgeir var þá þrábeðinn um að taka að sér að gerast gjaldkeri hlaðsins, og lét hann dl leiðast. Reyndist honum ærið erfið fjársöfnun handa blaðinu, en þar eð Tryggvi Þórhallsson varð ritstjóri þess síðla hausts 1917, hafði Ásgeir gjaldkerastarfið á hendi í full tvö ár. ÞaS kom svo af sjálfu sér, að hann sótti oft fundi flokksins og tók þar þátt í umræðum. Jónas frá Hriflu hafði sem ritstjóri Skinfaxa verið mjög dáður og unnið ungmennafélagshreyfing-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.