Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1973, Side 74

Andvari - 01.01.1973, Side 74
72 C.UNNAR ÁRNASON ANDVA'RI Trúar- og kirkjusögu má rekja á tvennan liátt: annaðhvort með því að leggja höfuðáherzluna á margbreytileikann og það, senr skilur, eða með því að leiða fyrst og fremst liið sameiginlega í ljós. Hið fyrra er oftar gert. En það er staðhæfing mín, að almennt ríki vissar og sameiginlegar meginskoðanir innan allra kirkjudeilda, frá öndverðu til þessa dags. Eg tel, að eins og rekja má samhengi í bókmenntum vorum í þúsund ár, sé unnt að sýna fram á samhengi innan kirkjunnar í megingreinum í tvö þúsund ár. Höfuðlærdómar og ákveðnir siðir liafa gengið í arf frá einni kynslóð ti! annarrar, tiltölulega lítið breyttir. Þegar guðfræðideilur rísa, er þar aðeins um að ræða stórar eða smáar bárur á djúpi trúarhafsins, sem engu áorka í þá átt að granda trúarlífinu. Þær færa að vísu hitt og þetta úr skorðum og brjóta farkost sumra, en leiða jafnframt ferskt loft og nýja lífsstrauma niður í djúpin. Suma menn drógu þær aðeins niður í öldudalinn til að lyfta þeim síðan á öldutoppinum sem næst himninum. Þessi fullyrðing um samhengi margra meginþátta innan kirkjunnar táknar þá sannfæringu mína, að höfuðtrúarhugmyndir kristninnar hafi verið allri alþýðu ljósar á liðnum öldum. Og að enn í dag sé það mikilsverðara og áhrifa- ríkara, sem sameinar, en hitt, sem sundrar kristnum mönnum. Þrátt fvrir allt sé svo lífrænt samhand milli hinna kristnu kirkna, að þær geti allar meira og minna kallazt kirkja Krists. Fer því þó fjarri, að nokkur þeirra sé það full- komlega. A!kirkjuhreyfingin, sem þróazt hefur á þessari öld, hendir ásamt fleiru í þessa áttina. Sú ályktun, sem lýst hefur verið, styrktist mjög í huga mínum, þegar ég á sínum tíma leitaðist við að kynna mér þær trúarhugmyndir, sem skýrast birtast í Ijóðurn Bjarna Thorarensens, Jónasar Hallgrímssonar og Gríms Thom- sens. Það er visst samband milli þessara höfuðskákla. Öllurn er það kunnugt, að því er varðar Bjarna og Jónas. En svipað gildir um Jónas og Grím í því máli, sem hér er til yfirvegunar. Grímur elst upp á Bessastöðum á þeirn árum, er Jónas var þar í skóla. Síðar eru þeir Jónas samtíða í Höfn. Grímur gat ekki síður litið ti! Jónasar, sem fyrirrennara síns, en Jónas til Bjarna. Enda yrkir Grímur að sínu leyti eins fallega eftir Jónas og Jónas kvað eftir Bjarna. En þótt þessir þrír menn lifðu nokkur ár samtímis, var miseldri þeirra svo mikið og æviskeið þeirra svo misjöfn, að þeir taka raunar hver við af öðrum og varða heilan aldarveg. Og hvar lá sá vegur? Frá hinu steinlímda stræti rétttrúnaðarins, um fá- breytileg akurlönd upplýsingarinnar, inn í ævintýraskóga hugsæisstefnunnar. Síðan aftur út í gráan hversdagsleika raunhyggjunnar. Þessir þremenningar urðu því fyrir næsta misjöfnum áhrifum og kynntust hinum ólíkustu stefnum. Þegar horft er yfir veg þeirra allra frá almennu sjónar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.