Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 89

Andvari - 01.01.1973, Page 89
ANDVARI ÁTRÚNAÐUR JÓNASAR OG BJARNA 87 Texti áramótaræðunnar er 1. Móse. 8,22: „Meðan jörðin stendur, skal ekki linna sáning og uppskera, frost og hiti, sumar og vetur, dagur og nótt.“ Elsk- hugi náttúrunnar valdi sér með því verðugt og kært umræðuefni, enda gætir í máli hans mikillar lotningar og heitrar lofgjörðar andspænis opinberun Guðs í náttúrunni. Jónas segir: „Þetta er löggjöf þess almáttuga". . . . „Hér er sú guð- lega niðurskipan, sem verðskuldar nákvæmari aðgæzlu" .... Hver fær yfirvegað þessa guðdómsfullu niðurskipun án þess að hjarta hans fyllist af undrun og til- beiðslu." Að öðrum þræði snýst þessi ræða um, að allt er í heiminum hverfult, en eilífðin tekur við af árunum, og er vér stígum fyrir dómara allra tíma, fylgja oss verk vor. Orðrétt segir: „Hvílík uppörvun að vanda vor verk, að vér ekki síðar bera megum kinnroða fyrir þetta vort skart, í hverju vér skulum fram koma fyrir dómstól mannsins sonar á þeim mikla degi hans tilkomu.“ Ræðunni lýkur þannig: „Tökum því vara á tímanum, fyrir hvers brúkun vér eigum þá einnig reikning að standa. Skoðum skaparann í hans verkum, svo vér fáum lært að treysta þeim eilífa og tilbiðja þann almáttuga, — lært að elska Guð misskunnarinnar og þar við að gjöra oss verðuga hans elsku, þá mun sá hverfuli tími, með öllum sínum umbreytingum, aldrei fá gjört oss kvíðafulla — vonglaðir treystum v'ér Drottni, tímans óbreytta stjórnara, hann er vor faðir, hann er vor skjöldur og mikil laun. Amen.“ Hér leynist ekki einlægni og alvara trúarlífs Jónasar þegar á skólaárum hans. 1 Kaupmannahöfn lá allt annað í loftinu en hér í einangruninni. Þar voru ólgandi straumar, og stefnur beindust í ólíkar áttir. Hér verður aðeins fáu aukið við það, sem fyrr var stiklað á. Á Hafnarárum Jónasar er skynsemistrúin að kalla úr sögunni meðal danskra menntamanna. J. P. Mynster biskup stendur á hátindi frægðar sinnar og valda. Hann varð Sjálandsbiskup 1834. A honum var mesta dálæti. Jónas var einn þeirra, sem snöruðu Hugleiðingum hans á íslenzku, og ekki sízt vegna mál- fegurðarinnar varð útgáfa þeirra merkisviðburður í íslenzkri sögu. T. C. Sibbern, víðkunnur heimspekikennari, var þá á blómaskeiði. Hann var jákvæður og örvandi á kennarastóli. Taldi sig ekki rígbundinn trúarjátning- um, en lagði áherzlu á, að traustið væri gildasti þráður trúarinnar. Eins og alkunnugt er, ollu deilur hans við H. N. Clausen miklu róti og knúðu fjölmarga til umhugsunar um trúmálin. H. L. Martensen var líka kominn til sögunnar, fór frægð hans ört vaxandi, og hafa fáir danskir guðfræðingar orðið víðkunnari. Höfuðskáld Dana á þessu tímabili voru flest prestar eða kristnir áhuga-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.