Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Síða 121

Andvari - 01.01.1973, Síða 121
ANDVAHI KÓPERNÍKUS, ÆVI HANS OG AFREK 119 þegar hún nálgast sól. í kerfi Ptólemæusar þurfti sérstakar aukareglur til að skýra þetta. En sólkerfishugmynd Kóperníkusar var þó ekki gallalaus. Hann varð til dæmis að láta sér lynda, að sólin væri ekki alveg í miðju þess hrings, sem jörðin gengi eftir, heldur um það bil þrjú sólarþvermál frá miðjunni. (I raun réttri er sólin tæp tvö sólarþvermál frá miðju brautarinnar.) Þetta hlýtur að hafa sýnzt verulegur galli í augum Kóperníkusar. Og það sem verra var: reikistjörnurnar snerust hver um sína miðju, sem var ekki heldur nákvæmlega í miðju sólar, brautarmiðja Satúrnusar lá meira að segja utan við braut Venusar samkvæmt niðurstöðu Kóperníkusar. Þessi niðurstaða er að vísu ekki alveg rétt, en miðja Satúrnusbrautarinnar liggur þó utan við braut Merkúríusar, þeirrar reikistjörnu, sem næst er sólu. Kóperníkus gat því ekki sagt með sanni, að sólin væri nákvæmlega í miðju sólkerfisins, og þetta hefur áreiðanlega valdið honum áhyggjum. Má vel vera, að þetta atriði hafi átt verulegan þátt í því, að Kóperníkus dró svo lengi að gefa rit sitt út. Atriði af þessu tagi vilja oft gleymast, þegar brugðið er upp hinni venju- legu einföldu mynd af kerfi Kóperníkusar. Sú einfalda mynd hefði alls ekki nægt til að skýra hreyfingar himinhnattanna með þeirri nákvæmni, sem stjörnu- fræðin heimtaði þegar á dögum Kóperníkusar. Til þess að kerfið fengi staðizt dóm reynslunnar, varð Kóperníkus að fórna allmiklu af þeim einfaldleik, sem hann hafði upphaflega gert sér vonir urn að ná. Veigamesta mótbáran gegn hreyfingu jarðar um sólu var ennþá sú, að hreyfingin hlyti að valda afstöðubreytingu á fastastjörnunum, þ. e. á stjörnu- himninum, því að Kóperníkus taldi, eins og flestir fyrirrennarar hans, að fasta- stjörnurnar væru allar í sörnu fjarlægð á himinfestingunni. Kóperníkus gat ekki gefið annað svar en hann hafði áður gefið, sem sé að fastastjörnurnar hlytu að vera svo óralangt í burtu, að hreyfing jarðar hefði engin sýnileg áhrif á útlit stjörnuhiminsins. Hann taldi, að hið titrandi hlik fastastjarnanna benti til þess, að þær væru miklu lengra í hurtu en reikistjörnurnar, sem skína með stöðugri hirtu á himininum, og var þetta vissulega rétt ályktað, hvort sem ástæðan fyrir blikinu hefur verið honum ljós eða ekki. Eftir að Kóperníkus hafði lokið við síðasta bindið í hinu mikla ritverki sínu, hélt hann áfram að gera stjörnuathuganir og útreikninga enn um hríð til að prófa niðurstöður sínar og endurbæta stjörnutöflurnar. Að þessu vann hann fram til 1537 að minnsta kosti. Þótt hann væri kominn á sjötugsaldur, var hann við góða heilsu og hafði fulla starfskrafta. En ólíldegt er, að hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.