Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1973, Side 126

Andvari - 01.01.1973, Side 126
124 ÞORSTEINN SÆMUNDSSON ANDVARI sannleikanum um brautir biminhnattanna: brautirnar voru ekki hringir, held- ur sporbaugar. Sigribrósandi svipti Kepler burt iillum annmörkunum á sól- kerlismynd Kóperníkusar, öllum aukahringunum og hjámiðjunum, sem Kóp- erníkus sjálfur hafði verið svo óánægður með. Eftir stóð þessi einfalda mynd: Allar reikistjörnurnar, að jörðinni meðtalinni, ganga um sólina eftir sporbaug- um, þar sem sólin situr í öðrum brennidepli. Kepler gat ennfremur sýnt fram á, að hreyfing hverrar reikistjörnu eftir braut sinni lyti einföldum lögmálum cg færi eftir fjarlægð reikistjörnunnar frá sólu. Þetta sama ár, 1609, fékk annar stuðningsmaður Kóperníkusar, Italinn Galíleó Galílei, fregnir af nýju áhaldi, sem fundið hafði verið upp í Hollandi. Þetta var sjónaukinn, og Galíleó varð fyrstur manna til að beina honum að stjörnuhimninum. Það sem hann sá, staðfesti kenningar Kóperníkusar í einu og öllu. Máninn var greinilegur hnöttur, með fjöllum og sléttum eins og jörðin. I kringum reikistjörnuna Júpíter gengu fjögur tungl, sem mynduðu eins konar smækkaða líkingu af sólkerfinu, eins og Kóperníkus hafði lýst því. Þarna voru með sanni fundin himintungl, sem gengu í kringum annan linött en jörðina. Reikistjarnan Venus sýndi kvartilaskipti eins og máninn, — sönnun þess, að kerfi Ptólemæusar gat með engu móti verið rétt hvað göngu Vcnusar snerti. Loks uppgötvaði Galíleó dökka bletti á yfirborði sólarinnar, og með því að fylgjast með þessum blettum komst Galíleó að raun um, að sólin liafði möndul- snúning hliðstæðan snúningi jarðarinnar sjálfrar í kenningu Kóperníkusar. Viðbrögð kaþólsku kirkjunnar létu ekki á sér standa. Hér verður ekki rakið, hvílíkar ofsóknir Galíleó varð að þola, því að sú saga mun flestum kunn. Árið 1616 setti kaþólska kirkjan rit Kóperníkusar, De revolutionibus, á bann- lista, að vísu með þeim fyrirvara, að bókina mætti leyfa aftur, ef nauðsyn- legar breytingar yrðu á benni gerðar. Þeim breytingum var nánar lýst í úr- skurði 1620: í bókinni skyldi tekið fram, að jörðin væri ekki reikistjarna, að hún hreyfðist ekki, o. s. frv. Þessi úrskurður jafngilti að sjálfsögðu algjöru banni. Sömuleiðis voru bannlýst ritverk Keplers, Epitome Astronomiæ Coperni- canæ, og bók Galíleós, Dialogo dei due massimi sistemi del mondo. Þessi þrjú ritverk hurfu ekki aftur af bannlistanum fyrr en á 19. öld. Bann kirkjunnar gat þó með engu móti stöðvað þá byltingu, sem þarna var hafin. Bækurnar voru lesnar eftir sem áður, og Galíleó var ekki einn um sjónaukann. Og síðar á 17. öldinni rak Newton smiðshöggið á verkið með uppgötvun hreyfingarlögmálanna og þyngdarlögmálsins. Lögmál Newtons staðfestu ekki aðeins, hvernig himinhnettirnir lireyfast, heldur skýrðu þau, hvers vegna þeir hreyfast á þennan tiltekna hátt. Því má segja, að Newton hafi lokið því verki, sem Kóperníkus hóf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.