Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 133

Andvari - 01.01.1973, Page 133
ANDVAItl BRÉF TIL GUÐMUNDAR FINNBOGASONAR 131 Fort de Giromagny prés Belfort 4ða Des. [1913] Kæri Guðmundur! Bókin okkar kom út þann 29da síð. mán.; þér voru send samdægurs þrjú eintök, og eitt öllum þeim sem nefnd- ir voru í bréfi þínu; eintakið til Berg- sons var líklegast óbundið, þó veit eg það óglöggt, en þú mátt ekki árnæla mig; þú veizt ckki hvað mér er erfitt núna í hcrnum að annast urn nokkurn skapaða[n] hlut fyrir utan ban[n]settu vitleysurnar sem við erum nú bundnir við. Mér þótti Alcan ekki ör; jeg er rjett búinn að skrifa lionum hvort hann geti ckki sent þér fleiri eintök; jcg hef sjálf- ur ekki fengið nema tvö; um leið bið jeg hann að geyma handa okkur allar greinir og upplýsingar um bókina í blöð- unum. Eg hef séð greinina hans Blanchc; hún er fjarska góð og glæsileg, en karlinn skyldurækni hcfði getað nefnt mig, ef hann mætti vera svo lítillátur. Eg vona að þér gangi vel í öllu, og að heyra um það bráðum. Mér líður illa; alltaf cr talað um að senda mig til Parísar, en ekkert verður af því; svo hér dvel eg á meðan, hcf einn klukkutíma á dag til að lesa og skrifa, og þá eina stund verð cg að kaupa með því að ganga tvær niílur ofan í bæinn Giromagny (þar sem eg hef leigt herbergi) og t\’ær mílur upp aftur í öllum Guðs storinum og rign- ingum. Best er að eg þegi um það, og her- lífið yfir höfuð. Vertu blessaður og sæll! Þinn André Courmont. Gefðu ktæðju mína öllum vinum og kunningjum. eintakið til Bergsons, Guðmundur tileinkaði franska heimspekingnum Henri Bergson hina frönsku útgáfu doktorsritgerðar sinnar, en Guð- mundur var nemandi lians í París 1908-09. Fort de Chévremont prés Belfort 18da jan. [1914] Kæri vinur! Mjög glaður var eg að fá bréf þitt um daginn, og vænt þótti mér að frétta hvað þýðingin líkar þér vel; hún hefur, hvað sem öðru líður, gert okkur að fastari og dýpri vinum; mestur er sá árangur. Viðvíkjandi prentvillum sagðist Alcan varla nenna að prenta „errata" og bæta í bækurnar; honum fundust þær, prent- villurnar, lítilfjörlegar allar; en sjá mundi hann um að alt væri leiðrjett í annari út- gáfu, ef hún yrði til, scm Guð gefi oss! Af greinum um bókina hefir ekkert mikilsvert komið enn þá, bara lýsingin sem jeg skrifaði er komin út í tveimur blöðum í Genéve, og í einu (el Correo) í Madrid. Ekki býst eg við að þú viljir fá slík smáræði; bíðum eftir meira og betra! Nú líður mér sæmilegar hér; mér var nýlcga gefið lcyfi til miðnæt[t]is á hverj- um dcgi; eg hef, eins og þú veist, leigt hcrbergi í þorpinu; svo get eg lesið og unnið (ekki síst þvegið mér) á hverju kvöldi frá 514 til 12. Fjarska kalt er nú veðrið; ís og snjór á öllu og eilífur stormur; það minnir á ísland, nema hvað kuldinn smýgur sig inn í mann með þeirri snild sem hann hefur ckki lært cnn hjá ykkur; Islend- ingurinn sem nú er í París (Sigurður Jónsson, fyrrverandi lærisveinn minn í Fláskólanum) segist kveljast af kulda!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.