Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Síða 134

Andvari - 01.01.1973, Síða 134
132 ANDRÉ COLIRMONT ANDVARl fyrir ntan það líður honum prýðilega; eg sá hann hjá Verricr, þcgar eg var í París um Nýárið, og hann talaði allvel fronsku, og sýndi það á sér að hann væri talsvert franskur orðinn í öllu. Fyrirgefðu hvað þetta cr illa skrifað og ónákvæmt, býst cg við, í stafsctning- unni; tíminn er fár í hernum, og mig langar svo ákaflega til að lcsa, að vinna, að hugsa áfram! Þinn einlægur A. Courmont Um daginn fekk cg fjarska skemtilegt bréf frá Ottesen á Ytra Hólmi, scm mér þvkir mjög mikið varið í. Flcilsaðu vinurn frá mér. Fort de Giromagny prés Bclfort Sunnudag 8da h-lars 1914 Kæri Guðmundur! Eg sendi þér hérmeð dálitla grcin um bókina okkar; höfundurinn viröist mér liafa skilið hugsun þina og lofa henni og þér vel; mig rekur hann burt frá lofinu með einu höggi. Eg er nú aftur kominn í gamla virkið mitt, Giromagny, og eg verð scttur „capo- ral“ innan skamms. Jónas hefir líklegast sagt þér frá fyrir- lestri mínum um ísland í l’amphithéatre Richelicu. Það var glaður sólskinsblettur í svarta herlífinu. Til þess að bæta úr því öllu saman, cru veður nú afskapleg: tveggja vikna rigning með stormi! Sjálf rúmfötin eru blaut í virkinu: hvað þá heldur hitt! Eg hef ekki vitað í heilan mánuð hvað það er að vera ókvefaöur. Við crum þó svo hugsunarlausir orÖnir, að við hlæjum að öllu; lífið finnst okkur óglatt víst, en okkur stendur á sama; það er dauf ánægja í því að lifa bara áfram. Jæja! svo líði þessi tvö ár, og þ>á skal eg lifna óskemmd- ur, rnáske betri og glaðari! Láttu mig vita hvernig þér líður. Vcrtu nú sæll, Guðmundur! Þinn einl. André Courmont Fort dc Chévremont 23. Maí 1914 prés Bclfort Kæri Guðmundur! Eg fekk bréfspjald þitt í dag; eg gladd- ist ákaflega mcð þér að góðu fréttinni — ekki algjörlega óvæntu. Óskup gæfi cg mikið til að sjá þig núna, glaðan og bjartan, eins og þú átt cðli til! Hjartan- lega óska eg ykkur báðum til hamingju — önnur ósk er einnig rík í huga mínum: að fá að sjá þig og konu þína á Islandi sem bráðast — ekki fyrr þó, því miður, en 484 þungir dagar eru liðnir! Nú er eg að búa mig undir því að fara í „manæuvres" á rnorgun, fimm daga að berjast, í alveg sömu kringumstæÖum og í verulegu stríði. Þú sjerð á utanáskriftinni að eg hef risiö í tigninni, „Caporal" er eg, og „lieutenant" verð eg eftir eitt ár; dá- lítil huggun er í því. Vertu nú blessaður, og gcfðu konu þinni bestu kveöjur mínar. Þinn einlægi André Courmont. eg gladdist ákaflega meS þér að góðu frétt- inni, þ. e. fréttinni um brúðkaup Guömundar og Laufeyjar Vilhjálnrsdóttur frá Rauðará 8. maí 1914. - manæuvres, heræfingar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.