Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1973, Side 135

Andvari - 01.01.1973, Side 135
ANDVAHI BRÉF TIL GUÐMUNDAR FINNBOGASONAR 133 23. október 1915 La Varcnnc St. Hilairc Scinc Kæri Guðmundur! Ég hcf fcngið bréf þitt frá 25. júlí ásamt yndislcgu, litlu myndinni. Það hefur oltið á ýmsu hjá okkur und- anfarið, en svo fór að lokum, að við unn- um glæsilegan sigur í Champagne eins og þú hefur eflaust frétt. Ég særðist í þessum átökum klukkan fimm síðdegis hinn 27. scptember, fékk sprengjubrot í hægri höndina og hægra augað. Núna dvelst ég mér til hressingar hjá fjölskyldu minni, svo að þú getur rétt ímyndað þér, hve ánægður ég er. Ég get ekki notað fingurinn enn og er næstum blindur á auganu. Hvað hið fyrra áhrærir, mun fingurbrotið gróa, og hið síðara, sjóntaug- in, sem fór úr sambandi við öll þessi læti, jafnar sig vonandi líka. A þessari stundu kemst ekkert annað að en glcðin yfir því að vera á lífi, því að þessir síðustu sautján mánuðir sem ég hef ckki séð mína nánustu né hitt nokkra sál, sem hægt var að blanda geði við, liafa sannast að segja verið ,,death-in-life“. Þcgar ég kvaddi herdeildina mína þarna í Champagne, fann ég til sigur- gleði, og sú tilfinning hefur haldizt og cndist vonandi lengi; hvað um það, ég hef lagt frarn minn skerf, og ef til vill fæ ég annað hlutverk áður en stríðinu lýkur, sem hæfir betur getu minni og skapferli. Systir mín skrifar þetta fyrir mig, svo að ég vil ekki níÖast á þolinmæði hennar. Viltu vcra svo vænn að færa Jónasi þessar fréttir, cinnig Sigurðsson og þeim, sem hafa nægilcgan áhuga á mér til að gleðjast yfir þcim, — flest cr nú farið að tcljast gleðilcgt! Skilaðu kærri kvcðju til Frú Finnboga- son, scm ég vonast til að hitta einn góðan i'cðurdag, og til Angans—Angans, sem ég kyssi rembingskoss, cf hcnnar heim- spekilcga hátign leyfir. Þér, góði, garnli vinur, rétti ég hönd mina og lvk í lófa þínum einlæga ástúð og heita ósk um cndurfundi........ó, þú friðsæla ísland! A. Courmont. ásamt yndislegu litlu myndinni, Guðmundui hefur sent Courmont mynd af dóttur þeirra hjóna, er fæddist 3. maí 1915 og þau hafa kallað í gamni óskírða Angann, Angann. - death-in-life, lifandi dauði. - Sigurðsson, As- geir Sigurðsson kaupmaður og vararæðismaður Breta. Adánudag 17a jan 16 La-Varenne St. Hilaire (Seine) 92 Av. du Bac Elskulegi Guðmundur! í gær kom bréf þitt, Æskuástir, og grein þín í Isafold. Að lesa þig er næst því að hcyra þig; það liressir og göfgar, og sá maður sem hefir þá sælu að vera vinur þinn finnur þá til undur-þægilegs hita í hjartarótunum. Greinin um Ámunda og Bclgíu er dýr- stcinn; fjölskylda mín, sem heyrÖi lausa þýðingu af henni elskar þig heitara cn marga sem hún hcfir kynnst pcrsónulega. Það var rangt af mér að kvarta yfir grein- inni í Skírni, og eg bið fyrirgefningar. Eg þakka þig innilega fyrir Huldu bókina og allar þær sem þú liefir sent mér áðan. Ef Guð, það er stríðiÖ nú, leyfir skal ég revna að launa [hdr. lana] þér ]x,tta allt saman. Fyrir skömmu hcimsótti cg Alcan til að vita urn bókina okkar: hún hefir selst vel, en fyrsta útgáfan ckki uppseld enn, cnda ólíklegt í þessurn ósköpum að annarar þurfi. 1 Guðs bænum gerðu alt sem þarf til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.