Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 160

Andvari - 01.01.1973, Page 160
158 1>ÓRÐUR JÓNSSON ANDVAM „En hvað er það þá, sem fer inn í skáldið og verður þar vísir nýrrar persónu? Allt hendir til, að það sé eins konar „háttur", eins lionar form, sem felst í orðum manna og athöfnum" (341. hls.). I lok kaflans er vikið að hlutverki skáldskaparins. Þar segir: „Skáldskapurinn miðar að því að fullnægja einni dýpstu þörf mannssálarinnar, þeirri að lifa svo ríku lífi sem unnt er. „Meira líf' er það, sem hver sál þráir, Ijóst eða leynt. Með því að verða hluttakandi í lífi annarra, verða eins konar hljóðfæri, sem endurómar raddir lífsins, á þann hátt, er ég hefi reynt að skýra, verður líf manns ótal sinnum rikara en áður“ (350.—351. hls.). Þetta er hárrétt, svo langt sem það nær. Allir vita, hvílík ógrynni af reyf- urum og alls kyns æsibókmenntum eru framleidd í heiminum. Það er til að fullnægja hinni frumstæðu lífshvöt, er Guðmundur lýsti hér að ofan. „Hinn sanni maður vill tvennt: hættu og leik,“ — sagði Nietzsche. Mér virðist önnur hvöt, sköpunarþörfin, vera aðalundirrót bókmennta sem og annarra lista og vísinda. Ef skáldin hefðu einungis þörf fyrir æsilegra og tilbreytingarríkara líf, þá myndu dagdraumar og bóklestur nægja. Aftur á móti er sköpunarþráin þess valdandi, að andi skáldanna íklæðist orðum. Sköpunarþráin hefur fylgt hinurn skyni borna rnanni frá fyrstu tíð. Vér sjáum merki hennar í hellamyndum og steinaristum fornaldarmanna. Mátturinn og hvötin til að skapa nýja hluti og hugsa frumlega er einn veigamesti munurinn á manni og dýri. Hinzti kafli bókarinnar ber nafnið Listirnar og lífið. Þar kemur fram líkt sjónarmið og hér að ofan: „. . . . í listum manna ræður breyting, þróun, frum- sköpun. Listin er sífelld nýsköpun ....“ (353. bls.). Meginhluti kaflans er helgaður lýsingu á eðli listanna og tilkomu þeirra í upphafi. Hyggur Guðmundur, „að í leiknum og leikgleðinni sé fyrsti vísir listanna", og virðist hann því sama sinnis og Nietzsche. Á 357. bls. skilgreinir hann list: „Listaverk er einkennileg sköpun, sem réttlætir sig sjálf, vekur unað eða aðdáun vegna þess, hvernig hún er, án tillits til allr.i annarra af- leiðinga, sem hún kynni að hafa, án tillits til alls annars gagns, sem hún gerir eða gæti gert." Sömu hugsun orðar Oscar Wilde ógleymanlega í formála að sögu sinni um myndina af Dorian Gray: „Listamaður er skapari fagurra hluta.“ Þessi stutta setning segir í rauninni allt, sem segja þarf um listina. Lleiri orð eru mælgi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.