Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 167

Andvari - 01.01.1973, Page 167
ANDVABI BRÉF TIL FINNS MAGNÚSSONAR 165 undirvísanir nokkurra, þeim sjálfum eða öðrum viðvíkjandi, hverjum — svo vel senr þeim fáu er mig hafa með bókaláni aðstoðað til þessa verks — eg hér með votta mitt skyldugt þakklæti. Sumir kynnu máske heldur hafa kosið, að eg hefði talið skáldin sérílagi, og aftur annarra rita höfunda útaf fyrir sig. í þessu vildi eg hafa mér til af- sökunar, að þar margir þeir sömu eru rithöfundar í bundinni og óbundinni ræðu, hefði verkið stærra orðið að þarflausu með því að telja þá sömu tvisvar. Aðrir kynnu láta sér þykja, að rímnaskáld eru talin, þeir eð telja litla upphyggingu í þess háttar kveðskap. f þessu tillíti vil eg réttlæta mig með því sama sem Laurentíus Hólabiskup svaraði erkibiskupi Jörundi: Versificatura nihil est nisi maxima cura. Þess háttar yrki hafa oft komið sér vel og verið mörgum landa vorra, svo meiriháttar sem minni, til saklausrar skemmtunar og dægrastyttingar. Þótt eg á fám stöðum hafi drepið á annarra álit um ritgjörðir manna, hefi eg fundið mér bæði ofvaxið og óverðugt að lofa þær eða lasta, og því hvort- tveggja forðazt, einkum það síðara, hvað ætíð er varlega gjörandi. Að finna að annarra verkum er þeirra einna, sem betra skynbragð þar á hafa og merkari dómarar em um það efni en eg finn mig hæfan um. Æviágrip þeirra presta í Norðurlandi, sem fyrir koma í þessari bók, hefi eg sleppt, nema að því leyti sem lærdómsefni þeirra áhrærir, og vísað til þess í Prestatali Hólastiftis, þar eg fann miður henta að skrifa það sama tvisvar. Fáir útlendir að uppruna finnast hér að sönnu taldir, einkum í fyrra partinum, en þar þeir hafa hér í landi verið líklegasta tíma ævi sinnar, sýndist mér ekki ótilhlýðilegt þeirra að minnast, enda eru þeir allfáir að reikna móti þeim mörgu innfæddu íslendingum á fyrri og síðari öldum, hverjum af vanþekkingu minni út er sleppt, sem hér hefðu þó átt að teljast. En af þessum, er hér finnast taldir, má þó sjá, hve iðjusamir landar vorir verið hafi i bókritun og hversu lítið þeir eiga brigzlyrði skilin fyrir upplýsingaskort og fávizku. Og þegar aðgætt er fólkfæð lands vors og þess óhagkvæma afstaða frá lærdóms- nrenntanna aðalheimkynnum, má víst furÖa, hversu mörg lærdómsverk landar vorir hafa í ljós leitt. Þar enginn gjörir svo öllum líki, sem máltækið segir, því skyldi eg þá húast við, að mér takist það með tilraun þessarir Eg býst ei heldur við því, þar svo rnörg smíðalýti og ófullkomlegleikar verksins, bæði sökum vankunnáttu minnar og hjálparmeðalaskorts, sem sjá má, hver eg þó vona að skynsamir leggi mér ekki til lýta, sízt þeir sem líkum störfum vanir eru og vita, hver örðug- leiki þeinr fvlgir, heldur virði á betra veg mína veiku viðleitni að fá uppihaldið verðugri minningu gáfaðra, lærðra og iðjusamra landa vorra, hvað flestar siðaðar þjóðir láta sér æ umhugað vera. En ef enginn vogaði að áræðast neitt nema
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.