Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1973, Side 170

Andvari - 01.01.1973, Side 170
168 HALLGRÍMUR JÓNSSON ANDVARI 2et Bind. En aðalorsökina hverrar vegna eg girnist hók ']icssa, Iþori eg ekki aS láta í ljós að svo stöddu, þar eg hefi veriS svo einfaldur aS taka mér þaS fyrir hendur, sem eg held eg geti aldrei full- endaS, þar bókaskortur og ýmisleg önnur óhægS bægir mér efnalitlum frá aS gefa mig aS lærdómsefnum, einkum í yfir- standandi sárbágu tíS, er landi voru verSur mjög þungbær, eftir því sem nú áhorfist. AuSmjúklega hiS eg fyrirgefiS ýmsa og margfalda bresti og ófullkomleika bréfs þessa þeim, er meS ánægju finnast vill ySar auSmjúkur og þén.sk. Hallgrímur Jónsson. Annálshandrit það, sem Hallgrímur i'íkui hér að, er nú í handritadeild Landsbókasafns, merkt ÍB 1-3 4to. í Skími 1848 er frá því skýrt, að það hafi bjargazt úr brunanum 1847, þegar ýmis handrit Bókmenntafélagsins urðu eldinum að hráð. Sveinsstöðum í Húnavatnssýslu þann 21ta Oct. 1822. YSar mér harla kærkomna bréf til mín af 25. maí þ. á. dirfir mig á ný að mæða yður með lestri þessara fáu og mögru lína, og er þá fyrst að minnast þess, sem fyrri skyldi orðið hafa, nefni- lega hvað áhrærir Annála mína, og segi eg þá hérrneð velkomna, hvort heldur yður sjálfum eður Bókmenntafélaginu, til þeirra nota, er þeir kynnu álítast hæfir til, og miklu stærri ánægja væri mér í að vita þá geta orðið publico þarfari á einhvern hátt hcldur en skeð gæti, ef þcir lægju hjá mér. En nær sem þér væruð frá því horfinn að nota þá sjálfur eða úrkula vonar um, að Bókmennta- félagið vilji þá brúka, væri mér kær- komið að fá þá, en fyrri ekki. Og skvldi eg deyja fyrri en þeir yrðu til mín komnir (og ekkert af þeim væri áður á prcnt út- komið eður þar til ákvarðað), vildi eg hclzt fyrirmæla, að þeir yrðu afhentir sem ævinleg eign til Stiftshókasafnsins í Reykjavík í þeirri von, að fósturjörðu vorri yrðu þeir í einhverju hagkvæmari heldur en utanlands eða innan í óvissari stöðurn. Hvað Annálana annars áhrærir, þá eru þeir ekki allir að upprunanum til mínir, og vil eg ei eigna mér það eg ekki á. Frá 1731 eru þeir verk stúdiósis og lögsagnara Tómasar Tómassonar á Ás- geirsá. Eg varð svo heppinn að geta orðið hæsthjóðandi að þeinr á auktion eftir hann (þar erfingjar skeyttu ei um þá). Voru þeir þá fyrsta uppkast á rotnum blöðum í folio, og hafði eg mikið fyrir að lesa þá saman og koma þeim í það form, sem þeir nú eru í. En allt til 1731 hefi eg sjálfur samantínt úr ýmsu, er eg árciðanlegast áleit, og líka nokkru bætt inní Tómasar partinn. Það annað er eg fyn'r stafni hefi og eg lauslega minntist á við yður í fyrra, hefi cg skírt: Uppteiknunar Tilraun íslenzkra skálda og rithöfunda fjnir og eftir siða- skiptin allt til þessara tíða, og cru þeir upptciknaðir eftir stafrófsröð með ágripi af ævisögum þeirra, er eg hefi getað fcngið upplýsingu um, og þar til ætlaði eg mér að nota 2. og 3. part af Gjessing, cr eg bað yður að útvega mér, því fyrstu partana tvo á eg. En nú hefi eg fengið uppspurt, að bókin er til í eigu Gísla prests Jónssonar á Hólum í Hjaltadal, og hefir bróðir hans — minn góði próf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.