Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Síða 172

Andvari - 01.01.1973, Síða 172
170 IIAU.GHÍMUU JÓNSSON ANnVAHT lengi verið ekkjumaður, en var áður kvæntur danskri konu og átti með henni tvö böm, sem bæði dóu ung. Hann var hárskeri og tréskurðaT- maður, vel látinn og greiðasamur. Confer. Thorarensen mun vera Stefán Þórar- insson amtmaður á Möðmvöllum (d. 1823). Þorkell Fjeldsled átti dóttur, Johanne Magda- lene (d. 1832), sem giftist Johan Christopher Hoppe sjóliðsforingja (d.183'5). Synir þeirra voru þeir Pétur og Þorkell Hoppe, sem háðir urðu stiftamtmenn á Islandi. Minnist Hallgrím- ur þeirra síðar í bréfum sínum til Finns Magnússonar. Sveinsstöðum, 7. febrúar 1823. Hæstvirðandi hr. prófessor! Enn nú dirfist eg til að mæða yður ntcð línum nokkrum því efni viðvíkjandi, cr eg áminntist í næsta bréfi mínu til yðar, sem óvíst er iþó, að yður komi fyrri í hönd en miði þessi. Eg minntist þar á, að eg hefði fyrir stafni að mynda íslenzkra skálda og rithöfunda uppteiknunar til- raun, og ef hún nokkurntíma af mér hreinskrifuð yrði, að eg mundi þá fara þcss á leit fyrir yðar góðu milligöngu, að hún af Bókmenntafélaginu tekin yrði til prentunar, ef þess umkomin álitist. Nafna- lista jreirra, er eg samantínt hefi, sendi eg Iiér innaní, ef yður kynni fýsa að skoða hann, og í annan stað í því skyni, að mig langaði til mega hiðja yður bæta við, ef einhverja fleiri vissuð, hvað eg ei efa. Hvort ritmynd jx;ssi verður prentuÖ cður ckki, þótti mér hún verða of mögur, ef eg einungis hefði tilfært höfundanna nöfn, embætti (ef nokkurt er) og ritgjörð- ir. Hefi cg iþví tilfært helztu atriði af lífssögu 'þeirra, er eg hefi gctað fengið, scm þó eru alltof fáir, og næstu ættliði nokkurra helztu manna til meiri fróð- Iciks. Ritið cr nú orÖiÖ 352 lTlaðsíður í 4to, og þó nokkuð styttast kynni þá hrein- skrifað er — verði þess auðið — kynni það máske lengjast jafnmikið eða meira, ef fleiri upplýsingar bættust. Fcginn vildi eg mega njóta yðar liðsinnis og ráða í þcssu efni, samt upplýsingar í ýmsum stöðum, til að vana nokkuð ritsins stóru ófullkomlegleika. Einna mcst gjöri eg mér annt um að fá uppfræðingu um eftir- skrifaÖa manna ævisöguágrip, er hafa lengur cða skemur vcrið í Khöfn, og kynni því líklcga þar vera að fá ci síður en hér. 1, Bjarni Þorsteinsson amtmaður, um hann veit eg ei neitt með vissu, unz hann varð assessor 1820. 2, Finnur Magnússon prófessor. Ætt hans að sönnu get eg haft, en ei fæðingar datum né annað að hans ævisögu lútandi, þar til hann varð prófessor. Ritgjörðir hans máske ei lieldur allar, er daglega fjölga. Væri mér því kærkomin greinileg upplýsing hérum, og trcysti cg engum þar til bctur en yÖur. 3, Grímur Jónsson Thorkclín. Ævi hans er mér öll ókunn að kalla. 4, Grímur Jónsson yfirauditeur, alls ókenndur að öðru en nafninu og ritun 1. þáttar Landaskipunarfræðinnar 1. parts. 5, Jón Eiríksson conferentsráð, ci veit eg ætt hans né ævi, unz hann varð conferentsráð. 6, Jón Ölafsson stúdent frá Grunna- vík. Nöfn 13 ritgjörða hans hefi eg séð, cn ckkert vcit eg um hann meira. 7, O. Olavíus cammersecretair, hans ævi cr mér og óluinn, cn 14 ritgjörðir hcfi eg séð honum eignaðar. 8, Sigurður Torfason, er útgaf í Khöfn Rit De tcmperamento. 9, Snæbjöm Torfason, cr útgaf í Khöfn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.