Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 173

Andvari - 01.01.1973, Page 173
ANDVAIU BRÍIF TIL FINNS MAGNÚSSONAR 171 í lirðstjóra Annál 1656 og útlagði Lögbók vora (Jónsbók) á dönsku. 10, Teitur Torfason Trebonjus, er sýndi ágæta vörn og breysti mót Svíum í Khöfn 1660, var lengi Decanus in Communitate Rcgia, en varð loks ráðs- maður í Skálholti og drukknaði 1665. Honum befi eg séð cignaðar 2 latínskar ritgjörðir. Um cnga þessara Torfa sona befi eg neitt annað en það bér talda. Máske 'þeir hafi allir bræður verið. Ei mun skeð geta þeir hafi verið synir Torfa Bjarnasonar á Staðarhóli. 11, Sæmundur Árnason, er árið 1660 samdi Töblu yfir ártal heimsins, úr h. Ritn. og Philone, hverja próf. A. Magnús- sen jók og umbætti. Eða máske það bafi heldur gjört A. Magnússon í Bolungavík, er var annálasmiður. Hvers stands sá Árni var, er mér óljóst. Um hina aðra, er mér helzt þykir um varða að upplýsast, ætla eg reyna til nær mér að fá uppfræðingu. — Ekki hefi eg enn nú fengið Gjessings 3. og 4. Del til láns, og ei veit eg, hvort af því verður. Þér munduð ei geta með auðveldum hætti útvegað mér hann til láns í Höfn um missiris — eða lengst árs ■— tíma, ef ei fæ hann innanlands? Eg trúi því naumast, að síðari tveir partar bókarinnar væru mér síður þénanlegir en þeir 2 fyrri, úr hverjum eg hcfi mikið saman tínt. I Ivcrgi hefi cg minnzt sjálfs mín í bók- inni, scm af nafnalistanum sjáið. Ætti cg að gjöra það, nær hreinskrifaði? Fleiri Varúðar reglur væri mér þá og þörf á að vita, t. d. hvort eg sem oftast cða sjaldnast skyldi með skýringargreinum vitna til þeirra rita, er eg hefði fyrir mig að bera. Með mörgum tilvitnunum verður bókin stærri, kynni því máske að vera betra í stuttum formála að minnast þeirra upp- sprettubrunna yfir höfuð, hvaðan eg ausið hcfi, en citera þá scm sjaldnast í sjálfri bókinni, utan hvar þeim ber ei saman. í annan stað, hvort ei mætti skammstafa hér og hvar orð til dæmis Kh. fyrir Kaupmannahöfn, s fyrir sonur aftan við nafnið sjálft, hundr. eða c fyrir hundrað (í fasteign) og fleira þess kyns. Það bæði flýtti fyrir mér að hreinskrifa, sparaði líka pappír, og kynni að gjöra bókina fyrir það fáum skildingum ódýrari, cf prentuð vrði. Um sérhvað hér talið, samt ýmislegt, er eg á minntist í fyrra bréfi mínu, vænti eg mér að fá að njóta þeirrar ánægju að sjá frá yður línu með suður- landskipum í sumar, lofi guð. Eftir langan og strangan vetur næstliðið ár til góuloka hér norðanlands kom ein- hver hinn blíðasti bati, er hélzt svo að segja stöðugt við þar til um túnasláttar- lok, en gras skrælnaði þó af túnum og harðvelli vegna ofþurrka og hita. Uthey nýttust hér um norðursveitir víða báglega vegna úrfella og stórrigninga um engja- sláttartímann samt snjókomu, er hindraði fólk lengur eða skemur (á vissum stöðum Vi mánuð) frá heyverkum. Haustveðrátta var annars einhver ‘.ú bczta og vetur hinn blíðasti, er eg til man allt til þessa, alloftast snjólaus jörð og sjaldan bitur frost. Nú um þessa daga eru frost í rneðal- lagi, og frá kyndilmessu snjógangur, cr þó má mjög lítill heita enn. Stormur af SA gjörði víða tjón á heyjum og húsum á jóladaginn, líka fórust ])á skip fáein hér og hvar. En hvað vil eg vcra að mæða yður með fréttum, eg veit þér fáið þær fullkomnari en eg nokkurntíma gæti skrif- að frá Suðurlandinu, auk þess sem Klaust- urpósturinn hermir, er þó tekur nú heldur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.