Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 178

Andvari - 01.01.1973, Page 178
176 HALLGRÍMUR JÓNSSON ANDVARI yður á næstliðnu sumri með sunnan- skipurn hafi til skila komið, og þykir mér illa, ef hann skyldi hafa misfarizt, því þótt hann ekki sé mikils virði í sjálfum sér, hefir hann þó kostað mig of mikla fyrirhöfn til þcss að glatast skyldi áður en búinn hefði verið að ná því fyrirætlaða augnamiði, ncfnilega að koma fyrir yðar sjónir og þola yðar réttvísa dóm, annað- hvort til útskúfunar eða útvalningar. Eg hirði ei um að fara um hann fleirum orðum að sinni, því það er líka til einskis, hafi hann orðið allur á leiðinni, en hafi hann afkomizt, þá vonast eg til að vænta línu frá yður við fyrstu hentugleika, er gefi honum þann vitnisburð, sem yður virðist hann hclzt eiga skilið, hvernig sem hann svo vera kynni. Geysiþung kvefsótt (eða eg veit ekki að gefa henni það rétta nafn) leggur nú fjölda fólks í rúrnið um óhentugasta tíma, og suma í gröfina, meðal hverra prest- ana Björn Jónsson í Bólstaðarhlíð og Arna Illugason á Hofi, samt Mad. Idólmfríði konu sýslumanns — fyrrum hér í sýslu -—- Jóns Jónssonar á Reykjum. Nýting heyja er þar til einhver hin bágbornasta hér urn sveitir, svo lítur út fyrir, að lífið verði þeim erfitt, er af tóra og sóttin ei burtu tekur. Að cg ekki mæði yður lengur með þess- um harmaþulum, enda eg miða þennan í fulltrausti um annan miklu fullkomn- ari frá yðar góðu hendi, um forlög ritlings míns, hafi hann til skila komið. Eg vil með ánægju finnast yðar hávelborinheita þénustusk. heiðrari Hallgrímur Jónsson. Sveinsstöðum, 14. febrúar 1826. I Iáttvirti herra prófessor! Þótti eg maklega megi fyrirverða mig að skrifa yður á grálappa þennan, trcysti eg samt yðar margreyndri góðmennsku, að ei misvirðið þennan rustahátt minn, þar ei átti kost á öðrum betri pappír í Símonscns höndlun næstliðið sumar. Eftir að eg á næsdiðnu sumri var búinn að skrifa yður, meðtók eg yðar háttvirta elskulega bréf frá 2. maí f. á. ásamt með- fylgjandi Sagnablöð og Ilermóð nr. 1, hvað allt eg hér með ástsamlega skyldug- ast þakka. Þér minnizt á í áminnztu háttvirtu bréfi yðar, að eg þyrfti endilega að bæta við mönnum svo sem Vídalín, Gröndal og fl., en báðir þessir eru í bókina innkomnir, sá fyrrtaldi er þar fyrstur talinn undir bókstafnum G, en hinn síðari í Benedikta- tölunni undir bókstafnum B, og um hvor- ugan er mér að svo komnu unnt að fá meiri upplýsingu en eg gefið hefi, þótt eg hafi hennar leitað syðra, eins og eg áður ávikið hefi. Fáeinum mönnum er hér samt viðbætt á innlögðum blöðum, hverra ekki er áður minnzt. Það eg hefi um Bjarna Þórðarson skrifað, er eftir hans eiginhandar skriflegu ávísun mér tilsendri fyrir milligöngu capclláns síra Friðriks Jónssonar á Brandsstöðum á Reykjanesi, cn þó af mér nokkuð stytt og samandregið. Ef þér annars spáið mér, að eg í þessu ckki vinni fyrir gýg, og þér kynnuð muna til fleiri manna, sem eitthvað hafa eftir sig látið í bundinni eða óbundinni ræðu og þess vegna innfærast þyrftu, vildi eg auðmjúklega biðja yður gefa mér nöfn 'þcirra uppteiknuð, ef eg kynni eitthvað að geta um þá saman tínt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.