Andvari - 01.01.1973, Side 180
178
HALLGRÍMUR JÓNSSON
ANDVAIU
hann mcð innilegri forlátsbón og dirfist
undireins að vænta bréfs frá yður við
tækifæri.
Yðar iþénustuskyldugur
og reiðubúinn þénari
Hallgrímur Jónsson.
E. S. Nú samstundis áður cn cg læsti
bréfinu frétti eg þau sorglegu tíðindi,
að Möðruvalla klaustur skuli brunnið
bafa til kaldra kola, en fólk allt lítt eður
óskaddað afkomizt, og amtmaður Jónsson
korninn í Eyjafjarðar kaupstað.
Sveinsstöðum þann 8da aug. 1826.
Hæstvirti lir. prófessor!
Yðar tvö háttvirtu tilskrif frá 26. apríl
og 26. maí þ. á. með Sagnabl. 10. deild
og iþeirri prýðilcgu confirmations ræðu,
þakka eg yður hér með auðmjúklega
skyldugast.
Þér spyrjið í fyrra bréfi yÖar, hvort eg
mundi vilja óska eins gcfins exemplars
af öllu því, cr Bókmenntafélagið til dato
hefur útgefið og að vori muni útgefa.
Segizt vona, að uppfylling þcirrar óskar
álítist sanngjarnleg, og heitið að stuðla þar
til að öllum kröftum. Þessu svara eg þann-
ig: Þar eg senr efnalítill, en þó bókavinur,
hefi löngun til að mega æskja téðra bóka,
tck eg til stærstu þakka að mega vænta
þeirra félagsins óverÖskulduðu vclgjörðar,
og undir eins yðar sérdeilislega góðvildar-
sömu tillögur í þessu efni, jafnvel þó eg
fyrirvcrði mig, þar ekki finn mig megn-
ugan að cndurgjalda senr vildi.
Onnur spurning yðar er sú, hvað eg
selja mundi mín tvö handrit, sem lrjá yður
cru, ef prívatkaupandi fcngist. Þar til gct
cg ckki svaraÖ, því hvort unr sig hefur
kostað nrig — auk pappírs og tínra -— svo
nrikla fyrirhöfn, að eg ekki gct fengið af
nrér að setja uppá Jrau svo, að eg fyndi
nrig skaðlausan, nreðkenni þar lrjá frónrt,
að cg hefi ekki skynbragð á því. En nefnd
tvö handrit nrín, nefnilega Annálabindin
þrjú og Llppteiknunar tilraun íslenzkra
skálda og rithöfunda, vildi eg hér nreð
vinsanrlega til mælast, að hið Islenzka
Bóknrenntafélag vilji þiggja af nrér scnr
gjöf, hverjunr bókunr eg hér nreð afsala
nrér ncfndu lofsverðu félagi til eignar, og
óska af alhuga, að þær á einhvern hátt
stoðað gætu til þess hrósverða augnanriðs
uppfyllingar.
Þcinr af nrér áður unrbeðnu og af yður
nrér lofuðu Félagsritunr hafið þér gleynrt
í vor, nrig vantar Jrau öll ncnra Jrað 6.,
8., 9. og 11.
Því er verr, að eg enganveginn scnr vildi
gct fullnægt tilmælum yðar unr íslcnzk
handarrit (en Jrau er eg ei gef sjálfur um
að eiga á eg cngin). Nú ber líka svo brátt
að, yðar síðara háttvirta bréf nreðtók eg
fyrst þann 6. Jr. nr., en Skagastrandarskip
hið síðara á að vera ferðbúið Jrann 16.,
svo eg get nú — unr mesta anna tíirra —
engin umsvif haft til að leitast fyrir hjá
öðrunr, cn vil lofa viðleitninni síðar við
bctri tónrstundir, ef tóri. Sanrt til að sýna
viljann scndi eg hérmeð 2 ritgjörðir Þor-
stcins prófasts Péturssonar, scnr var á
Staðarbakka, og nokkur laus blöð í 4to,
scnr eg bið yður vcl virða. En þó eg nreð
framtíð gæti konrizt yfir einhverja skræðu
veit eg ckki, hvort yður væri eins kært
andlegt senr veraldlegt, ljóðmæli eður
sundurlaus ræða, gamaldags rínrnaskræð-
ur, lygasögur og ævintýri, eða hvað helzt