Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1973, Side 185

Andvari - 01.01.1973, Side 185
ANDVAHI BRÉF TIL FINNS MAGNÚSSONAR 183 mig varði. Komist þetta nolckurntíma yður til handa, bið eg vður vcl virða og taka viljann fyrir verkið. Eg samgleðst yður af hjarta yfir yðar nýfengnu ánægjulegri emhættisstöðu og standi, bæði í því tilliti, að eg gjarnsam- lega vil vita, að yður vegni sem bczt sem hczta vin mínum og velgjörðamanni, og í annan stað þess vegna, að það er landi voru og þjóð mikil æra, að sem flcstir landa vorra njóti æru og upphefðar lijá upplýstum þjóðum erlcndis, en sóma sinnar eigin fósturjarðar finnst mér hvers eins skylda mikils að meta. Næstliðið haust og vetur var hér góð- viðrasamt, og í annarri viku góu fór að sjást gróður í kringum bæi, en mcð mið- góu, eða þó helzt með 15. marz, tók að kólna, og síðan hefir hér norðanlands i'orið og sumarið verið nrikið kalt, nema tim sjálfa hundadagana voru miklir hitar og þurrkar á daginn, en næturfrost tíð, grasvöxtur því yfir höfuð í minna lagi, en nýting heyja góð allt til skamms tíma. Fiskirí gott víðast, lieilbrigði manna góð, og allir nafnkenndir lifa, það eg til veit. Ekki hefi eg mikils að sakna, þó frændi minn, stiftamtmaður Iloppe, viki héðan. Eitt sinn hafði eg þá æru að sjá hann, og það var ekki meir. Gaman þætti mér að fá að vita, hvcr forlög hafa orðið höndlunarhússins Boreh & Schultz, hjá hverju cg og meðerfingjar margir töpuðum hénnn 2000 rdbl, sem okkur höfðu tcstamenteraðir verið af föðurbróður mínum, Parruqvemakara Friðfinni sál. Kjemested. Bágt er til þess að hugsa, ef stríðið út- breiðist víða, mun þá bætt við, að Danir geti ei verið afskiptalausir þó vildu, og oss Islendingum rnundi það ei verða mik- ill hagur, en sú er eina huggunin, að guð lætur sínum allt að góðu vcrða. Forlátið hæstvirti hr. vinur línur þessar yðar þénustusk. elsk. vin. Elallgrími Jónssyni. Eg samgleðst yður, Finnur Magnússon var 2. apríl á þessu ári skipaður leyndarslcjala- vörður. — Hoppe, Pétur Fjeldsted, hafði verið stiftamtmaður hér síðan 1824, en fór alfarinn héðan á þessu sumri. Hann hafði láitið sér annt unr Stiftsbókasafnið, sem síðar varð Lands- bókasafn Islands, og verið bókavörður þess öll árin, sem hann dvaldist hér. Sveinsstöðum þann 4. sept. 1830. Hæstvirti hr. prófessor! Þar eg ekki gat orðið svo heppinn að ná Símonsens skipi, skrifa eg nú línur þessar í þeirri von þær nái skipi á Eyja- firði, og er þá þeirra einkainnihald að þakka yður innilega hæstvirt elskulegt til- skrif frá 22. maí þ. á. og þar með fylgjandi höfðinglega og mjög kærkomna bókasend- ingu, er skilvíslega kom mér í bendur. En svo er sem vant er fyrir mér, að ekkert get látið af hendi rakna á móti, hvað mig angrar mikillega, því meðfylgjandi blöð, er eg þrcif í úrræðaleysi, tel eg ekki að neinu, þó eg viti, og undir eins biðji, að þér takið viljann fyrir verkið. Vissi eg yður gæti orðið þént með því, vildi eg í vetur reyna til að uppskrifa lianda yður Uppteiknunar Tilraun Hólastiftis Presta eftir Siðaskiptin, með ævisöguágripi þeirra, liverja eg hefi bæði cftir Mag. Hálfdáns uppkasti og fleiru saman tínt, allt að þessum tírna. Ó, að eg væri svo heppinn, að seðill þessi til yðar kæmist áður en póstskip siglir frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.