Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 20
18
Ferðir á suðurlandi.
og nær alvog niður að sjó ; það er víðast íiatt að ofan,
breiðar braunliellur mcð rákum og rósum, bugðum og
öldum eptir rennslið; víða oru stórar, ílatar braunblöðr-
ur og sumstaðar roksandur. Nokkru austar befir mjór
hraunfoss runnið niður af fjallinu; er þetta braun
miklu nýlegra og hefir fallið í mjóum straumi yfir
cldra braunið niður fyrir Hraunbverfi; það er mjög
úfið og sýnist vera enn nýrra en Hellisheiðarliraunið,
or rann árið 1000, og er því að öllum líkindum runn-
ið síðan land byggðist. Ymsar líkur eru til þess, að
þetta hraun sje einmitt það hraun, scm getið er um í
Landnámu að bafi runnið árið 1000b |>ó er jeg'enn
ekki alveg viss um að svo sje. Svo er um mörg íloiri
hraun á Eeykjanesskaga, að þau bafa eíiaust runnið á
sögutímanum, en annálar geta eigi um það, og sögur
hafa lítt verið ritaðar á þessum útkjálka; hefir slíkt
því alveg dottið úr minni manna, enda eru bjer (áir,
sem liafa löngun til að gronnslast eptir slíku, og varð
jeg var við það á ferðinni, að þeir voru sárfáir, sem
nokkuð vissu um upptök hraunanna.
Frá Vindbeimum riðum við í suddarigningu upp á
fjall upp með Lambafcllsbraunfossinum; hefir það
ruunið niður bvylft í fjallinu og bcfir fallið niður í
liana að austanverðu; riðum við yfir hraunið upp á
Lágaskarðsveg austan fram með nýja hraunstraumnum
mjóa, er áður var um getið; komumst við svo að upp-
tökum þessa nýrra hrauns; heíir það runnið úr eldgíg-
um austan við Meitla; eru eldborgir þessar rjett fyrir
austan rana þann, sem gengur milli Meitlanna, en að
austan er Sanddalur og Stóra-Sandfell. Hafa gígirnir
myndazt í sprungu frá suðvostri til uorðausturs; er sprung-
anlöngog sýnilegmeð dálitlum bugðum; nyrzt á henni
I) Herra Brynjúlfur Jónsson á Minna-Núpi hefir bent mjer á hið
sama, og um það er getið í ritgjörð eptir hann urn þriðjunga-
mót, sem prentuð er í tímariti Jóns Pjeturssonar.