Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 135
Um súrhey.
133
eptir; en sje liestur ekki kafður til að troða, þá ganga
menn á grasið og þjappa því niður með þungum staut-
um. Fylla má gryfjuna svo, að vel sje jafnkátt veggj-
um allt í kring og kryggur upp af, svo að vel kalli út
af til beggja kliða, en ekki ætti grasið að leggjast
neitt út á veggina. Ef ekki kemst allt það gras, sem
súrsa skal, 1 gryfjuna í einu, má bæta í kana eptir
nokkra daga, þegar í lienni sígur; mun vera ókætt að
láta gryfjuna standa óbyrgða svo sem 2—4 daga eða
máske lengur, eða þar til að talsverður kiti kemur í
hana, og heyið fer að síga til muna, en sjálfsagt væri
betra, að leggja torf yfir á rnoðan, því þó að sumir
telji ekki skaðlegt, að rigni ofan í keyið í gryfjunni, þá
getur það ekki bætt, en valdið skaða, ef mikið rignir.
Torfið ætti helzt að vera blautt, því þá sígur meira, og
liitinn leitar meira upp, heldur en ef það er þurrt.
Ekki ætti að draga lengur að bæta ofan á og byrgja
gryfjuna, en þaugað til orðið er snarpkeitt í henni, og
bíða ekki eptir, að heyið blikni til muna. Er þá torfið
tekið af, troðið sem bezt verður það, sem fyrir er í
gryfjunni, og bætt svo ofan á þar til kún er kúfuð, og
troðið vandloga, sem áður er sagt. Ef grasið er orðið
snarpheitt, er líklegt, að í seinna sinni megi bæta 1—3
hestum á móti hverjum 6, sem látið var í liana í fyrstu
eða að í henni kafi sígið um þriðjung til kelminga.
Verið getur, að óhætt væri að draga enn þá að byrgja,
þar til hitinn væri kominn upp úr þessu soinna lagi,
svo enn þá mætti bæta nokkru ofan á, ef torf væri
lagt yfir á meðan. Samt held jeg, að óliultara væri
að byrgja gryfjuna eptir að bætt kefir verið í liana
einu sinni.
Vanalegt er að byrgja með kjer um bil 1—2 fota
þykku lagi af feldinni mold, sem sje troðin cða barin
niður svo fast sem unnt er, on tyrfa fyrst undir. Verð-
ur þá að gæta þess á hverjum degi fyrst um sinn, að
fylla allar sprungur, sem koma kunna í moldarlagið