Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 51
Ferðir á suðurlandi.
49
]ijá lælcnum á Selvöllum, bjuggum þar sem bezt nm
tjald vort og dvöldum þar nokkra daga, til þess að
skoða hraunin og fjöllin í kring.
Fyrir vestan Selvelli eru tvö fjöll eða liálsar; heitir
annar Driífell, en nokkru neðar er »Fjallið eina«.
Mitt á milli Driffells og Trölladyngju, sem er á norður-
endanum á Núpblíðarhálsi, er »Hverinn eini«, mitt út
í stóru hrauni norður af gömlum gíg, og suður áf
»Fjallinu eina«. í hrauninu er kringlótt skál, 14 fet að
þvermáli; í henni er hverinn; það er sjóðandi leirhver.
í botninum liggja braunbjörg; milli þeirra koma upp
gufumekkir, og í kring um þau er bláleitur leirgrautur;
sýður og orgar í jörðinni, þegar gufurnar þjóta upp
um leðjuna. Hraunsteinarnir eru dálítið sundur-jetnir
af hinum súru hveragufum og lijer og hvar sjást dá-
litlir brennisteinsblettir. Hjer um bil 3—4 faðma fyrir
norðan »Hverinn eina« er görnul hveralirúðursbreiða;
þar er nú enginn liiti; en áður hafa heitar vatnsgufur
komið upp um 4 eða 5 op; hverahrúðrið er smágjört.,
í flögum, og dálítið af sundursoðnum leir og brenni-
stoini innan um hrúðrið; breiðan er 130 fet frá norðri
til suðurs, og 150 fet frá austri til vesturs. Úr »Hvern-
um eina» leggur stækustu brennisteinsfýlu, svo mjer
ætlaði að verða óglatt, er jeg stóð á barmi lians. í
góðu veðri sjest gufustrókurinn úr þessum hver langt
í burtu.
Frá Selvöllum fórum við upp á Keilir (1239'); fór-
um fram hjá Driffelli yfir mikil og úfin braun, og var
þar víða illt að fara. Tilsýndar gætu menn ímyndað
sjer eptir löguninni á Keilir, að hann væri gamalt
eldfjall, en svo er eigi; hann befir aldrei gosið; fiann
er móbergsstrýta með dólerít-klöppum efst uppi. Keilir
er strýtumyndaður og mjög brattur ; norður úr lionum
gengur þó öxl eða rani, svo þar er bezt að komast
upp. Litlir mórauðir móbergstindar standa fyrir norð-
an rætur lians, og eru kallaðir Kcilisbörn. Við gongum
Andvari X. 4