Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 181
Um áburð.
179
þar að auki að jafna í því öskuna og sorpið iðulega, og
dreifa moldarlagi yfir í livert sinn, og ríður á að spara
ekki moldina, svo enginn lögur nái að síga burt. Tæma
má sorphúsið haust og vor og jafnvel optar, og sje þá
áburðurinn ekki strax notaður, er bezt að leggja hann í
haug fyrir utan, moð moldarlagi undir og utan um
liann allan.
5, Fjemæti áburcfarins.
f>að sýnir ljóslega, hversu lítið vjer íslendingar höf-
um hugsað um jarðyrkjuna, að vjer höfum lítið eða ekki
gjört oss groin fyrir fjemæti áburðarins. Að vísu geng-
ur áburður ekki kaupum og sölum hjá oss, og því verð-
ur varla sagt að hann hafi nokkurt kaupgildi. En að-
gæti maður hitt, að án áburðar fengi maður enga töðu,
og að öll töðurækt landsins, og þar með nautpenings-
ræktin, grundvallast á áburðinum, þá er auðsætt, að hann
hefir þó allmikið notagildi; og til þess að gjöra grein
fyrir upphæð þess, hlýtur maður að meta hann til vorðs,
pó hann sje ekki seldur beinlínis fyrir peninga. Bónd-
inn selur túninu áburðinn fyrir töðu, töðuna selur hann
kúnum og ánum fyrir smjör, ull, kjöt o. s. frv., ogþetta
selur bóndinn síðan kaupmanni eða öðrum fyrir peninga;
þessir peningar eru pá í rauninni kornnir fyrir áburðinn
—hann er orðinn að gulli.—f>að er því sjáanlegt að sjálf-
sagt er að meta áburðinn til poninga; en hitt er rneiri
vandinn, að finna rjettan mæiikvarða til að meta hann
eptir. í öðrum löndum hafa menn ýmsar áburðarteg-
undir, sem ganga kaupum og sölum manna á milli, t. d-
fugladrít (gúanó) og beinamjöl, 'og þegar menn vita,
hversu mikið er af hinum ýmsu frjóofnutn í þessum á-
burðartegundum, þá er auðvelt að reikna, hvað þau kosta
hvort lyrir sig, þegar kunnugt er um notagildi þoirra til
jurtagróðurs hvers á móts við annað, og söiuverð áburð-
arins, sem er samsettur af þcim, er líká auðfundið. Að-
alfrjóefnin, og dýrmætustu efnin í öllum ábuiðarlegund-
12*