Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 162
160
Um áburð.
laust og gljúpt og hleypir loptinu liðugt gegnum sig.
Af því það er bæði holdgjafamikið og laust í sjer, og
ekki of vott, þá tekur það skjótlega efnabreytingum og
hitnar mikið um leið. fað uppleysist því skjótlega, og
efni þess verða að hæfilegri jurtanæringu á langt um
skemmri tíma en efni mykjunnar. Hrossataðið verkar
því lijótt, en áhrif þess' eiu skammvinn. |>að á bozt
við þjetta jörð og kalda, svo sem leirjörð og moldar-
jörð, og er bezt að brúka það nýtt, því ef það nær að
hitna mikið og brenna í haugnum, mis-dst mikið af frjó-
efnum þess; en ef það kcmur nýtt á jörðina, hitar það
hana um lcið og það uppleysist, en jörðin tekur á móti
efnunum, sein við það losna. Sumartað hrossa er mjög
góður áburður, ef það er blandað moð mold og geymt
svo að það ekki hitni um of. Ef hross væru hýst á
sumrin, mætti safna miklum áburði á þann hátt. Sum-
artað hrossanna cr frjóefnamikið og gcngur næst taði
undan töðuöldum hrossum. En til þess það ckki upp-
leysist of fljótt, þarf að blanda það með mold jafnóðum
og það safnast. Reynt hefir verið að geyma hesta í
færikvíum að nóttunni og færa þær smám saman; en
við það mætir grasrótin skaðlegum troðningi, og betra
er því að safna taðinu í liúsi.
Þar sem sauSataðiS er, höfum vjer mikið af góð-
um áburði í mörgum sveitum, og sumstaðar væri það
ekki minna en kúamykjan, en því miður er því óvíða
varið til áburðar, heldur til eldiviðar, sumstaðar að vísu
af nauðsyn, en víða að nauðsynjalausu, sem sje þar
som nógur mór er við hendina. Sauðataðið er þurrara
en hrossatað, og þar að auki auðugra af holdgjafa og
öðrum dýrmælum efnum. IJað er eðli sauðataðsins, að
uppleysast fljótt og breytast í jurtanæringu. Ef það
fær að liggja laushgt í liaug, hitnar það því fljótt og
mikið, og missir við það holdgjafann. Er það líkt
hrossataðinu í því, að Jiað •verkar skjótlega, en ekki
lengi, og á bezt við leirborna óg moldarmikla jörð.