Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 141
Um súrhey.
139
eggjahmítuefni, af því þau eru öll lík eggjahvítunni,
holdmyndunartfni, af því þau einkum mynda alla
vöðva, eöa þau eru kennd við holdgjafann og kölluð
holdgjafaefni. Efni fyrri flokksins eru ýmist nefnd
andardráttarefni, af því þau ganga til að viðhalda
andardrættinum, eða lioldgjafalaus efni, af því þau
liafa ekki í sjer holdgjafa. lJegar talað er um, hversu
mikið sje af næringarefnum í einhverri fóðurtogund, þá
er opt sagt frá, hversu mikið í henni sje af andar-
dráttarefnum og holdgjafaofnum yfir höfuð, en af því
að ekki eru öll andardráttarefnin eins saman sett, því
að í feitinu er 272 sinnum meira af kolefni on í öðr-
um efnum þessa flokks, þá er tíðast, að sagt er, livað
mikið sje af feiti, og hvað mikið af öðrum andardrátt-
arefnum, som eru þá opt kölluð einu nafni sykurefni,
því að þau eru öll líkt samansett og það, og þau
breytast lílca í sykur við meltinguna. Af því að and-
ardráttarefnin eru metin eptir því, hvað mikið er í
þeim af kolefni, þá er feitin álitin 272 sinnum meira
nærandi en sykurefnin.
Ekki geta húsdýrin þrifizt, jafnvel ekki lifað, nema
þau fái bæði andardráttarefni og holdgjafaefni í fóðrinu,
og það í hæfilogu hlutfalli. Mjólkurkýrin þarf t. d. að
fá 1 pund af holdgjafaefnum móti 5—7 pundum af
andardráttarefnum. Auk þess sem kýrin — oða hvor
önnur skepna—þarf að fá á degikverjum vissan skammt
— vissan þunga —af meltanlegum andardráttarefnum og
holdgjafaefnum, þá þarf hún líka allmikið af ómeltanlegum
efnum til iðrafylla. Allt er þetta miðað við þyngd kýrinnar.
Gjöra menn ráð fyrir, að mjólkandi kýr þurfi hjer um
bil 7so þyngdar sinnar af góðri töðu á dag, og fær
hún þar nóg af öllum framantöldum efnum, og það í
kæfilegu hlutfalli. J>að er nú alltítt erlendis, að fóðra
kýr og aðra gripi á ýmsum og ólíkum fóðurtegundum;
on venjulega er hey haft meðfram. fegar bóndinn
getur gefið kúm sínum t. d. 7s gjafar af góðu hoyi, og