Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 84
82
Um að safna fje.
faldast, þúsundfaldast og miljtínfaldast, moð því að
leggja árlega við höfuðstólinn 2%. 3% eða 49/0 af honum.
Með Tífaldast á Iiundrað- faldast á púsund- faldast á Miljón- faldast á
2% 116 árum 233 árum 349 árum 698 árum
O C co 78 — 156 — 234 — 467 —
4% 59 - 117 — 176 — 352 —
Eins og tafia þessi sýnir, vex safnið því fljótar sem
vextirnir eru meiri; sjeu vextirnir litlir, þá fer safnið
að vísu sívaxandi, en vöxtur þess tekur lengri tíma1; í
dæmum þeim, sem tilfærð voru hjer á undan, var gjört
ráð fyrir, að vextirnir væru 4°/0 um árið, og var það
sumpart af því, að mönnum er nú innan handar að fá
rentu, er þessu svarar, af leigufje á fulltryggum leigu-
stöðum, ef menn eigi þurfa að hafa það til taks með
litlum fyrirvara, eins og gjört er ráð fyrir við peninga
þá, sem lagðir eru í sparisjóði, sumpart af því, að hjer
á landi er yfir höfuð nægilegt tækifæri til að verja svo
fje, að það gefi eigi minni vexti; skepnur manna gætu
fjölgað að mun, ef menn að eins ljetu minna óslegið
en nú er gjört víða; enn fremur gætu jarðirnar hatnað
mjög mikið, og fer eigi hjá, að kostnaður, sem smám-
saman væri með ráðdeild lagður í þetta, mundi jafn-
framt meiri peningseign gefa fyllilega 4% í árlegan
arð; þá mætti verja stórfje til að auka sjávarútveginn
i) pað munar eigi miklu, þótt lítil fjárupphæð sje með nokkuð
minni vöxtum en 4°/0, ef henni er komið á hærri vöxtu jafnótt
og hún nær nokkuð stórri upphæð. Jeg set svo, að vinnu-
mennirnir i 5. dæminu hefðu að eins komið á 4°/0 vöxtu (t. d.
með þvi að kaupa skuldabrjef) hverjum fullum 200 ]cr„ en haft
í sparisjóði Reykjavikur það, sem eigi nam 200 kr.; þetta mundi
eigi hafa munað meiru en þvi, að safnið hefði rúnium þrem
mánuðum seinna náð hálfri miljón króna, lieldur en með þvi að
hafa jafnan allt fjeð á 4°/0 vöxtum.