Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 208
206
Um áburð.
ekki breiðari en svo, að svari hjer um bil 4—6 fetum
að neðan, en svo langa má hafa þá sem vill. Gott er
að blanða skeijasandi sarnan við moldina, ef hann er
fyrir hendi. |>egar haugurinn hefir staðið um stund,
kcmur rotnun og hiti í fiskiúrganginn, og eptir lengri
eða skcmmri tíma, eptir því livað hlýtt er, er úrgang-
urinn orðinn rotinn, og að miklu uppleystur; skal þá
róta haugnum öllum nm, þannig, að byrjað er íi öðrum
enda hans og tekið hjer um bil IBþuml. hreitt strengsli
af endanum þvert niður í botn, og lagt tiJ hliðar; þar
næsi or tokið annað jafnbreitt strengsli, og kastað í
skarðið, sem fyrst var gjört, og hreykt upp með og
upp á fvrsta iagið. I5annig pælir maður hvertstrengsiið
eptir annað ofan í botn af eldri haugnum, og bætir því
við hinn nvja, svo hann lengist eptir því som hinn fyrri
styttist. og skal blanda mold og fiskiúigangi vel saman
um leið, og mylja vel sundur alla kekki. f>annig er
haldið áfram þar til allur haugurinn er pældur, og er
þá það orðið undir í honum, sem áður var ofaná; skal
svo moka vel upp að haugnum á báðar hliðar, ogsljetta
hann utan og ofan, með því að slá hann og þjappa
með íiatri járnrekunni. Verður nú haugurinn uppdreg-
inn frá báðum hliðurn, og jafn breiður og langur og
hann áður var. Hafi maður mold við hendina, er gott
að láta þunnt lag af honni utan um allan hauginn, og
má liann nú standa þar tii hann er borinn á. Til að
pæla upp hauga þessa er bozt að hafa fergreindar skozk-
ar stálkvíslar (Caststeel spreading Forks).
JÞar sem mikið er brætt aí ýmsum lýsistegundum,
fæst talsvert af áburði þeim, sera grútur er nefndur;
or það úrgangurinn úr því sem til lysis er brætt, og or
fjarska-kraptmikili og skjótvirkur áburður. Hann hofir
mikið í sjer af holdgjafa-samböndum og söltum, og má
bora hann á nýjan, en með því móti að hræra hann
sundur í miklu af vatni, því sjo haun ekki þynntur mjög,
»brennir« hann grasið og gjörir skaðá, í stað þess að