Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 125
TJm súrhey.
123
níslpginni bá og bælistöðu. Allt þetta Ijet jeg í gamla
tótt, sem liafði sígna og barða veggi á þrjá vegu, en
þar, sem vegginn vantaði, ljet jeg blaða þykkan og
traustan vegg, jafnbáan tóttinni. Allir veggirnir voru
sljettaðir innan svo vel sem varð og skornar burtu
kúlur, þar sem voru, svo að veggirnir urðu nokkurn
veginn sljettir og beinir innan, cða ofurlítið uppdregnir.
Gólfið var jafnað og þakið með þurru rofi. Tóttin er 18
feta löng, 11 feta breið og 6 feta djúp. Hinn 17. sept.
var byrjað að láta í tóttina; á botninn iagði jeg fyrst
lag af móalieyinu bráu og nokkuð rigndu; voru það 8
votabandshestar; dreifði jeg svo yfir þetta lag bjer um
bil 10 pd. af salti. Ofan á þetta var nú liafragrasið
látið, í 6—8 þuml. þykkum lögum, og bvert lag síðan
saltað, og ætlaðist jeg til, að 1 pd. af salti færi í
150—200 pd. af hafragrasi. Hvert lag fyrir sig var
troðið svo vel með fótunum, sem kostur var á. Ekki
var hafragrasið allt vegið, en kerruhlössin voru liöfð
svo jöfn sem unnt var, þau talin, og svo eitt þcirra
vegið, og eptir því taldist mjer, að bafragrasið mundi
bafa verið lijer um bil 9500 pd. jþegar þetta var
komið í tóttina, var bún enn þá ekki full, og Ijet jeg
bana nú bíða þannig 2 sólarlninga. Hinn 19. var
slegið bjer um bil 1500 pd. af bá, og lagt ofan á hafr-
ana í öðrum enda tóttarinnar, og binn 20. var slegið
svo sem 800 pd. af töðu úr fjárbæli og látið ofan á
bána. petta bvorttveggja var saltað líkt og áður.
Hinn 20. var kominn töluverður liiti í bafragrasið, og
farið að síga nokkuð í tóttinni; báin var þó hejtari,
orðin snarplieit og farin að blikna. Nú var dreift 4
votabandshestum af móakeyinu ofan á bælistöðuna, en
í binn endann á tóttinni, þar sem hafragrasið var
bert, var látið ofan á það 6 bestar af bálfblautu út-
heyi, sem hafði drepið í sæti og hitnað; þetta var
einnig saltað. Jeg gjöri ráð fyrir, að allt, sem í tótt-
ina var látið, hafi verið hjer um bil 15000 pd. Nú var