Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 115
Um alþýðumenntun.
113
námi. Það gelur varla verið ínögulegt, að nokkrum
þeim, sem veit fyllilega, livað það er. að læra þetta,
sje alvara að ætlast til, að það sje allt lært vel á
2 árum.
Jeg hef nú drepið á, hvað jeg álít þurfi til þess,
að búnaðarskóli sje viðunanlega fullkomi.m, eða gjört
giein fyrir ætluuarverki hans. Meining mín er sú, að
svona fullkominn búnaðarskóla þurfuin vjer að fá á
landinu, til þess að búnaðarmenntun komist hjer í
eðlilegt og viðun .nlegt horf. Mjer kemur ekki til hug-
ar, að þjóðin reyni að koma á fót mörgum slíkum, því
það er henni ofvaxið, og þess þarf hún ekki. fað er
nóg, ef vjer fáum einn svona fullkominn skóla, er sjc
hið sama fyrir búnaðarmenntun vora, sem Möðruvalla-
skólinn á að vera fyrir alinenna monntun. J>að er
nóg, að á einum stað í landinu fáist fullkomin vís-
indaleg búnaðarinenntun; og það er nóg, að á einum
stað sjeu gjörðar alls konar tilraunir með sáðtegundir
og annað, sem lijer þarf að reyna. Eins og það er
skammsýni, að vilja engan fullkoininn og vísindalegan
búnaðarskóla hafa, eins væri hitt líka barnaskapur, að
hugsa sjer að koma upp mörgurn, t. d. 4, jafnvel 2
fullkomnum skólum. Fullkominn búnaðarskóli blýtur
að kosta mikið, og til fullnaðarnáms þarf langan tíma
og talsverð efni, og er ekki liklegt, að margir sinni því
hjá svo fámennri þjóð, sem vjer erum.
pingið á að veita fje til og landsstjórnin að koma
á fót einum slíkum skóla fyiir allt landið. Ætti hann
að standa á hontugri jörð í suðuramtinu, rúma svo
sem 24 lærisveina og -kiptast í neð'ri og efri deild.
Námstíminn í neðri deildinni ætli að vera 2 ár, en í
hinni efri 2 votur og eitt sumar. Kennarar þurfa tveir,
auk skólasljóra; sje annnr þeirra efi afræðingur. í neðri
doild ætti að taka þá pil'a, som búnir væru að fá þá
undirbúr.ingsmenntun, som jeg ln f lijer að framan
ætlazt til, að fengizt gæti á alþýðuskólunum, væru
Andvari X. 8