Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 211
Um áburð.
209
cinnig góð veggjamold, hefir í sjer ekki all-lítið af frjófg-
andi efnum, og í lienni hafa menn því í fiestum pláss-
um ótæmandi forðabúr af frjóefnum. I’egar maður veit
nú, að moldin lielir í sjer nærfellt eins mikið af hold-
gjafa og dýrasaurindin, og talsvert af fosfórsýru, en
hvorttveggja í torleystum samböndum, og sjer, að mold-
in gjörir nokkurt gagn, þó liún sje borin á eins og hún
kemur fyrir; og þegar maður enn fremur aðgætir, að
sje moldinni blandað saman við áburðinn nýjan, þá held-
ur hún föstum þeitn frjóefnum, setn annars mundu sí-
ast eða rjúka burt, og uppleysist sjálf, svo efni hennar
komast um leið í leysanleg sambönd, — þá er auðsætt
að 1 hlass af dýrasaurindum, blandað með 1 hlassi af
þurri mold, muni vera eins góður, ef ekki betri áburður
en 2 hlöss af illa hirtum áburði, og að takast mætti að
auka áburðarmagrtið um þriðjung eða meira með góðri
mold.
þang og pari. Víða er það hjer á landi, sem
mikið mætti fá af þessum áburði, og á sumum stöðum
hafa menn að nokkru leyti fært sjer það í nyt. Á suð-
urlandi er það sumstaðar siður, og máske víðar, að bera
þang og þara upp á túnin á haustin, og láta liggja þar
yfir veturinn, og svo er þetta liirt á vorin til eldiviðar.
þangtegundir allar hafa í sjer rnikið af holdgjafa og
söltum; einkum er mikið í þeim af kalí. Bóluþangið
er álitið bezt. Víða rekur mikið á land af þara, en
minna af bóluþangi, on víða vex svo mikið af því í
fjörunni, að hægt er að ná nógu af því. Á Skotlandi
nota menn þang og þara mjög mikið til áburðar, og
ílytja svo mílum skiptir upp í sveitir. í Norvegi, Dan-
mörku og mörgum öðrum löndum hagnýta menn þang-
ið á sama hátt. fangið er talið oiga einkar-vel við
jarðopli og bygg, og er ýmist, að það er plægt nýtt eða
lítið rotið niður í jörðina, eða það er fyrst látið fúna
vel í stórum dyngjum, og borið svo á, eða í þiiðja lagi
er það blandað með mold og lagt í hauga, sem látnir
14