Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 165
Um áburð.
163
töðu, því innilega fjárins að vetrinum er miklu lengri
en ánna að sumrinu. Jeg lief nokkurra ára reynslu
fyrir því, að notin af sumartaðinu eru ekki of liátt
mctin; on bæði getur verið, að jeg liafi metið notin af
vetrartaðinu heldur lágt, og svo er aðgætandi, að vetr-
arfóðrið er sjaldan meira en viðhaldsfóður, og opt
minna, einnig tíðum ljett og frjóefna-snautt, en sumar-
fóðrið aptur svo mikið sem skepnan getur móti tekið,
og hið kjarnbezta, sem kostur er á, þegar kindin má
sjálf ganga í valið í högunum. J>egar þotta er atbug-
að, verðnr ekki óskiljanlegt, að sumartað fjárins sje
langt um kraptmeira en vetrartaðið.
Mannasaurindi eru hvervetna álitin einhver hinn
kraptmesti áburður; on þrátt fyrir það eru þau óvíða
hirt til hlítar, jafnvol ekki þar, sem menn kunna þó
að meta nytsemi allra áburðartegunda. Kemur þetta
af því, að mannasaurindin uppleysast fljótt, og þar við
myndast stækindi og aðrar loptstegundir, sem hafa
mjög viðbjóðslegan daun, og þess vegna þarf meiri um-
búnað og umhirðingu til þess að geta þægilega með-
höndlað og hagnýtt sjer saurindi þessi, heldur en út-
heimtist við aðrar áburðartegundir. Ef ekki eru reistar
skorður við því, að hin fyrnefndu daunillu efni rjúki
burt, þá er mjög óþægilegt og viðbjóðslegt að fara með
þonnan áburð á meðan hann er að broytast í jurtanæringu.
Efnasamband mannasaurindanna bofir verið ná-
kvæmlega rannsakað, og með pví móti sjest, að þau
eru svo auðug af holdgjafa, fosfórsýru og kalí, að oins
mikið kemur fram í saurindum eins manns um árið af
efnum þessum, eins og það, sem er af þeim í 2—3
hestum af góðri töðu. Af þessu sjest, að mannasaur-
indin væru ekki lítill áburðarauld, ef þau væru öll vel
hirt. Á heimili með 20 fullorðnum mönnum ætti
mannasaurinn allur að geta aukið töðufallið um 40—50
hosta. En þó að hinn bezti umbúnaður sje við háfður
til þess að safna saurindunum og liirða þau, þá má
11*