Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 210
208
Um áburð.
túnjöðrum, nr hontugast að ræbta þannig, að plægja
hana upp og tína úr alla steina, bera síðan á þyklct
lag af molrl, og blanda því sem bezt saman við hinn
upprunalega jarðveg, með plógi og horfi, og þarf þá
langt um minna af öðrum áburði en annars hefði þurft
til þess að koma góðri rækt í jöiðina.
Að vísu gctur mo'din verið nokkuð mismunandi að
gæðum, og fer það eptir því, hversu vel hún er uppleyst,
og eptir efnasamsetningu hennar. IJví betur sem hún
er fúin eða upployst, því skemmra á hún eptir til að
breytast algjörlega í jurtanæringu, og efnasamsetning
hennar fer upphaflega eptir því, af hvaða jurtum hún
er til orðin. Sjc hún mynduð af grasategundum, or
hún efnarík, og svo getur lfka opt verið í henni meira
oða minna af dauðum smádýrum og af sveppum, sem
hvorttveggja er holdgjafamikiö; en sje moldin orðin til
að meslu leyti úr mosategundum, er hún talsvert efna-
snauðari. í jarðprófum þeim, sem inspectör Feilberg
ljet gjöra, sem áður er getið, kom það fram, að moldin
í mýrinni fyrir neðan túnið í Hjaiðarholti í Stafholts-
tungum hafði í sjer hartnær 2% af holdgjafa, og 0,1C%
til 0,18% af fosfórsýru, í þeim lögunum sem auðugust
voru; eu í sumum var hún talsvert snauðari. 1 Noregi
hafa menn fundið, að mýramoklin helir venjulega mikið
í sjor af holdgjafa, eða sem svarar 1—fi% af þyngd
sinni, þegar hún er fullþurr. Hún hefir líka jafnan
nokkuð af fosfórsýru, en mjög lítið af kalí; því er lík-
lega skolað burt. Par að auki er 10—80% af ýmsum
sleinefnum í mýramoldinni, en mikið af þvi er leirjörð,
kísilsýra og járneldi. Holdgjafinn og fosfórsýran í mýra-
moldinni, eins og hún komur fyrir, er í torleystum sam-
böndum; og einmitt þess vegna hafa þau getað haldizt
í henni; en þegar moldinni er blandað saman við dýia-
saurindi, og önnur þau efni, setn gangur kemur í, [iá
hverfa efni hennar í levsanleg samhönd og verða að
juitanæringu. það er því víst, að mójörðin, og sjálfsagt