Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 159
Um áburð.
157
Eptir því sem að framan lieíir sagt verið, er auð-
ráðið, að upphæðirnar í töfiunni eru ýmsum breytingum
undirorpnar; en þær geta allt fyrir það gefið hugmynd
um mismuninn á taði og þvagi dýranna. Af töflunni
sjest, að 1000 pd. af þvagi liafa í sjer 2—2x/2 sinnum
meiri holdgjafa en þúsund pund af taði, og margfalt
meiri kalí og natron; einnig heíir það þrefalt meira af
brennisteinssýru. Aptur hefir taðið í sjer 21/2 sinnum
meira kalk og magnesíu, og mikið af fosfórsýru, þar
sem í þvaginu er svo að kalla ekkert af henni. En
mismunurinn á taði og þvagi er einkum fólginn í því,
að í þvaginu eru steinefnin uppleyst, en í taðinu eru
þau óupployst. Holdgjafinn í þvaginu er í þeim sam-
böndum, sem skjótlega breytast í stækindi, en stækindi
er jurtanæring. Holdgjafasamböndin, sem í taðinu eru,
þurfa lengri tíma til að breytast í jurtanæringu; þvagið
liefir því langt um fljótari áhrif á jurtargióðann en
taðið. þ>að er nú eiukum holdgjafi, kalí og natron,
sem jurtirnar þurfa framan af vaxtartímanum, en til
þess að jurtirnar fái þroskað fræ, t. d. korntegundirnar,
þarf einnig fosfórsýru og kalk, og til strámyndunarinn-
ar er kísilsýran nauðsynleg, on af henni er venjulega
ndg í jarðveginum. í kornyrkjulöndum þykir því bezt
að hafa tað og þvag dýranna hvað með öðru til á-
burðar fyrir korntcgundirnar; þvagið verkar strax, og
örvar þá vöxt hinnar ungu jurtar, en áhrif taðsins
koma á eptir, og það eflir þroska þeirra. Til gras-
ræktar hefir þvagið langt um skjótari og meiri áhrif en
taðið. Við grasræktina or sjaldan —sízt hjá oss—hugs-
að um fræþroskun, en mest þykir undir hinu komið,
að blaðavöxturinn verði skjótur og mikili. Fullkominn
aðskilnaður á taði og þvagi húsdýranna á sjer varla
stað. Undan hestum og sauðfje er taðið venjulega svo
þurrt, að það drekkur 1 sig allt þvagið. Kúamykjan er
svo vatnsboiin, að mikið af þvaginu skilst frá, en jafn-
an verður nokkuð moð mykjunni. Uegar mykjunni er