Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 116
114
Um alþýðumenntun.
nógu þroskaðir til almennrar landvinnn og vanir henni.
Hjer á að kenna allt það verklega sem bezt, sumar og
vetur, og svo ágrip af ýmsum búnaðarfræðum. Bóknám
sje ekkert að sumrinu, en að vetrinum ekki minna en
8 stundir á dag. Kennsla, húsnæði, fæði, þjónusta og
ljós ættu neðrideildar-iveinar að fá borgunarlaust, að
því leyti sem þetta borgast ekki með vinnu þeirra.
Skilyrði fyrir að fá inngöngu í efri deildina ætti að
vera: að hafa staðizt próf við gagnfræðaskóla og aflað
sjer þcirrar búnaðarmenntunar verklega og bóklega,
sem þarf til að standast próf í neðri deild skólans. I
þessari deild ætti að leggja aðaláherzluna á bóknámið,
og kenna lijer sem bezt efnafræði, eðlisfræði, húsdýra-
fræði, önnur búnaðarvísindi, sem byrjað er á í neðri
deildinni, og máskc ýmislegt að auk, sem þar er ekki
drepið á, t. d. ágrip af framfarasögu landbúnaðarins í
öðrum löndum, og um landbúnað vorn að fornu og
nýju. Sumarið, som lærisveinarnir eru í efri deildinni,
ættu þeir einkum að starfa að sáðjurtarækt, garðyrkju,
plöntun, fara með vinnuvjelar, ef nokkrar eru, æfa sig
við land- og ballamælingar og við verkstjórn. í efri
deildinni ætti kennsla, húsnæði og ljós að vcra ókoyp-
is, en fæði og þjónustu ættu piltar að borga.
I3að er auðráðin gáta, að búnaðarskóli líkur því,
sem jeg hcf talað um hjer að frarnan, hlýtur að kosta
mikið í upphaíi, og þurfa einnig allmikið fje á hverju
ári. Er ekki auðvelt, að gjöra þá áætlun um kostnað-
inn, sem maður liafi von um, að reynslan staðfesti í
aðalatriðunum. E1yi'r'í0rnu'ao skólans, og samband
skólastjórans við hann má hugsa með ýmsu móti; jeg
hef hugsað það á þcssa leið: Skólajörðin og allar bygg-
ingar á heuni sjeu eign lands-jóðsins, einnig öll vís-
indaleg áhöld til kennslunnar; búið allt og vanalog
verkfæri, sem búskapnum og jarðyrkjunni til heyra,
sjeu eign skólastjórans, cn landssjóður leggur til fje að
kaupa fyrir dýr og sjaldgæf áhöld, og eru þau svo lians