Andvari - 01.01.1884, Blaðsíða 190
188
Um áburð.
saman, að á endanum verður þar fullþykkur jarðvegur.
Að vísu þykknar jarðvegurinn mikið af rótum og öðr-
um grasaleifum, sem fúna ofaní hann árlega, en áburð-
urinn leggur sitt til. 3. Sje fastur áburður borinn á
graslendi að baustinu og dieift jafnt og vel, þá hlífir
bann liinum ungu frjóöngum mikið við frostum og næð-
ingum að vetrinum ; og svo þegar nýgræðingurinn lifn-
ar á vorin, þá þróast hann í skjóli áburðarkögglanna,
sem liggja lauslega ofan á eptir ávinnsluna. |>otta cru
oru nú aðalkostir fasta áburðarins, en aptur má telja
honum tvennt til ókosta. Fyrst er að hann verkar
seinlega. Sje liann nýr eða órotinn, þegar hann er bor-
inn á, þá þarf hann fyrst tíma til að rotna, og svo
þarf að koma regn til að leysa upp frjóefni hans og
skola þau niður í jörðina. það er auðvitað, að sje á-
burðurinn rotinn, og hafi mikið í sjer af loysanlegum
efnum, þegar hann er borinn á, þá verkar liann slrax
þogar regn kemur til að skola úr honum frjóofnin. En
á vorin, þegar nýgræðingurinn þarf að fá ríkulega nær-
ingu, þá vantar opt rognið tímum saman, og á meðan
regnið ekki kemur, verkar áburðurinn ekki, þó hann hafi
verið orðinn rotinn, og þó hann hafi verið smámulinn
áður en honum var dreift um jörðina. Hinn gallann
leiðir eðlilega af þeim, sem nú var nefndur, sá nfi.,
að ekki hentar að bera fastan áburð á graslendi í gró-
andanum, því engin vissa er fyrir að hann komi að not-
um fyr en eptir langan tíma. en á meðan liann liggur
ofan á og leysist ekki upp, bælir hann nýgiæðinginn
niður, og hindrar gróðurinn í stað þess að olla hann.
Ekki er heldur hentugt að bera liann á nýslogna jörð,
í því slcyni, að háin spretti botur ; því ef liann rignir
ekki samstundis ofan í rótina, þá gjörir hann mciri
skaða en gagn, hann bælir hána en veitir henni onga
næringu.
Gallar þeir, sem fylyja hinum lagarkennda áburði
oru þessir: Hann skýlir ekki rótinni á vetrum, eða