Prestafélagsritið - 01.01.1928, Síða 90
Pre.taféiagsritiB. þrjár Norðurlanda kirkjurnar.
85
veglega byggingu. Hún er háreisl .og fagmv þaí .er vítt; til
veggja og rúmgott. Það er ekki nýtt húsjh:því 'áð þetia.'p*
kirkja feðranna, en byggingunni veglegu er þó svo fyrirkoms
ið, að nútímaþjóðin kann þar vel við sig, og við.-Msið ec
ávalt verið að bæta því, sem þjóðin þarfnast og þráir, iil
þess að alt sé þar við hæfi nútíðarkynslóðarinnar. i tiev
Og þrátt fyrir allar breytingar og umbæiur ér húsið áfrairi*,
haldandi ein heild, eins og það var á döfium feðranna.
Þessi eining sænsku kirkjunnar birtisbá ýmsan háít, bæði
• hinu innra og hinu ytra. Hún birtistrtekki aðeins í sam-
eiginlegum minningum, í sameiginlegum:!helgisiðum, í sam-
eiginlegum fjársjóðum andlegra verðmæta, /heldur einnig í
stjórn og fyrirkomulagi kirkjunnar málaiö Kémur: einingin í
stjórn kirkjunnar fram á þrennan hátt, \ þyí, að séenská
kirkjan hefir erkibiskup, kirkjuþing og Idxkjulega stjórnar•
nefnd. hsteisqfójtf hi - -■'*
Kirkju Svíþjóðar er skift í 13 biskupsdæmi. Er eitt þeirra
Oppsala erkibiskupsdæmi. Er erkibiskupitdfS: læðsti ándlegi
maður kirkjunnar, og einingartákn hennar, :bæði inn á við og
út á við. Er sænska kirkjan að þessu leyti óh'k hinum 2 hér
umræddu N.l.kirkjunum. ?s r :t • s —
Þá hefir sænska kirkjan einnig kirkjuþing (Kyrkomötet).
^ar það stofnað með lögum 1863. Það kemur saman að
uiinsta kosti 5ta hvert ár og situr þá að minsta kosti einn
mánuð. Hefir það ákvörðunarrétt um innri mál kirkjunnar,
en tillögurétt um kirkjuleg löggjafarmál og ennfremur þarf
samþykki kirkjuþingsins til þess, að lög ríkisþingsins, er kirkj^
una varða, nái staðfestingu og gangi í gildi. — Á kirkjuþing-
•nu eiga 62 menn sæti, rúmur helmingur andlegrar stéttar,
en tæpur helmingur leikmenn. Andlegu stéttar mennirnir eru:
erkibiskup og allir biskupar landsins, »pastor primarius« í
Stokkhólmi, 4 guðfræði prófessorar, 2 fyrir hvorn af háskól-*
um landsins, auk þessa einn fulltrúi fyrir hvert áf biskups*
daemunum og einn fyrir höfuðstaðinn, allir kosnir af presta-
stéttinni. En hinir 30 fulltrúar leikmanna eíú kósnir.í biskups-
dæmunum af kjörnum mönnum úr söfnpðunfim/á; I tfc ;?od