Prestafélagsritið - 01.01.1928, Blaðsíða 222

Prestafélagsritið - 01.01.1928, Blaðsíða 222
208 Magnús Jónsson: PreitafélagsritiS* sem Islendingar skulu deilumálum sínum beinf undir erkibiskup, og eitt hið mesta óheillaverk. Með þessu samþyktu íslendingar sjálfir afskifti útlendra höfðingja af málum sínum, í stað þess að mótmæla þeim með öllu og vernda með því rétt sinn“. Og síðar segir hann um utanstefning Þóris erkibiskups (bls. 117): „Utanstefningin af hálfu erkibiskups féll höfðingjunum Iítt í geð, enda veitti þeim erfitt að sjá, hvaðan erkibisk- upi kæmi heimild til slíks, þar sem í hlut áttu leikmenn úr öðru ríki“. Með málskoti Guðmundar er engum rétti traðkað, og erkibiskup hafði fulla heimild til þess að stefna höfðingjunum til sín. íslenzka kirkjan stóð undir erkistólnum í Niðarósi, og íslendingar voru því í kirkjulegum efnum undir valdi erkibiskupsins þar. Þessu má ekki blanda saman við hitt, að íslendingar voru þá óháðir Noregskonungi, og hann hafði éngan rétt til þess að blanda sér í mál þeirra. Þá fyrst er „óheillaverkið" unn- ið, er Islendingar fara að gefa mál sín á konungsvald. — Hitt er annað mál, að vald erkibiskups til þess, að blanda sér inn í mál íslendinga gat leitt til hins, en Guðmundi má enga sök gefa, þó að hann notaði þann rétt sem hann hafði til þess að skjóta málum sínum til aðgerða réttmætra aðilja, sem gátu styrkt hann í baráttunni. — Jón Sigurðsson hefir gert mikið að því að útbreiða þennan rangláta dóm um Guðmund góða, með ummælum ýmsum í I. bindi Fornbréfasafnsins, en honum hætti við að líta á þetta alt í ljósi stjórnmálabaráftunnar á hans dögum. Eg get þessa ekki af neinni löngun til þess uð setja út á, heldur ein- mitt vegna þess að höf. hefir annars ritað um Guðmund með svo miklu meiri skilningi en annars hefir tíðkast, og ég þykist vita, að honum þyki vænt um að sjá einnig þennan blett hreinsaðan af Guðmundi. Þó að Jón Sigurðsson væri lærður maður, gat honum yfirsést, og engin furða er þó að höf. geti í jafnstóru og yfirgripsmiklu verki og kristnisagan þessi er, sést yfir að leiðréfta einhver atriði, sem talin hafa verið góð og gild jafnan. A þessum tíma standa íslenzkar bókmentir í blóma og er skýrt frá því, og loks er sagt frá stofnun klaustra, o. s. frv. Þá kemur V. kafli: Erlenda kirkjuvaldið magnast 1262—1380. Síðara tímamarkið er miðað við það, er Island kemst undir yfirráð Danakon- unga. Er hér enn pólitíska sagan látin ráða skiftingunni. En þó að höf. kalli svo í efnisyfirlitinu, að skiftingin sé gerð um árið 1380, þá er skift- ingin í bókinni miðuð við svartadauða, eða aldamótin 1400, og er það miklu eðlilegra. I þessum kafla rekur höf. vandlega og vel sögu Arna biskups Þor- lákssonar og staðamála, og er eðlilega mest um hann allra biskupa þessa tímabils. En þó er einnig ýtarlega sagt frá Jörundi biskupi, Arna Helga- syni, Auðuni og Lárentíusi, hverjum með sínum sérkennum. Þá er vel lýst trúarlífinu á þessu tímabili, kirkjusiðum, mentun og menning, og bókmentum, einkum Lilju Eysteins. Á bls. 171 telur höf. Skurð-Grím
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.