Prestafélagsritið - 01.01.1928, Page 177
Presíaféiagsritio. Tvö bréf frá séra Jóni Bjarnasyni.
163
saa de paa samme Maade som vi ere bestemte til at bære
den hellige Aand i deres Hjeríer, at ogsaa dem vil Frelseren
före til de saliges Himmel. Lader os da ogsaa i blandt dem
lede efter Herren. Lader os ære alt det gode og christelige,
som vi opdager i deres Opförsel som en hellig Frugt af det
guddommelige Sædekorn, der er nedlagt i deres Hjerter.
Lader os elske og ynde alt det gode og guddommelige, alt
det ædle og ophöjede, alt det skjönne og himmelske, alt det
rene og christelige, som aabenbares i vore Medmennesker,
disse Guds levende Templer, som ere opstaaede vidt og bredt
i Verden. Jo mere vi forfærdes over Syndens Herredömme her
paa Jorden, desto större Grund have vi til at glæde os over
de guddommelige Frugter, som trives iblandt os, desto större
Anledning til at takke og lovsynge Frelseren for det Liv, som
han af sin Naade bestandig lader modnes her i Dödens Land«.
Svona hljóða þessi ásteytingarorð eftir mig. Að þau séu ó-
kristileg, get ég ekki séð af þeim rökum, sem borin hafa
verið fram. Fyrst um sinn ætla ég mér ekki að semja fleiri
ræður; nóg er komið í fordæminguna, þó að ekki bæti ég við
það. Það er ýmislegt, sem þeir vilja ég afsverji af mínum
fyrri skoðunum, en ég prótestera. Eg átti tal við Larsen á
jóladaginn — því hann var þá að reyna að laga mínar trúar-
skoðanir — um ýmislegt exegetiskt, sem hann útleggur öðru
vísi en ég get aðhylst. (Reyndar má hver hafa sínar skoðanir
fyrir mér, en ég vil ekki taka við neinum skoðunum upp á
Commandó). Það var t. a. m. í guðsp. á 2. sd. í aðv. Þar vill
hann endilega að eingöngu sé talað um Krists komu til dóms-
ins á efsta degi. Eg held mér þar til yðar skýringar, sem
hinnar einu, er getur komist að, nl. að líka sé talað um
Krists andl. komu eða endurkomu hans í óeiginlegum skiln-
ingi, þ. e. um opinberun valds og dýrðar hans í útbreiðslu og
áhrifum ríkis hans (ennfr. skýr. yðar við Maths. 24, 29 sqq.).
Að þetta hlýtur að vera svo, sýnir í Lúk. 21, 32 og í Math.
hið tilsvarandi 24, 34, þar sem yevea hlýtur að þýða generatio
eða þeir, sem þá voru uppi, eftir réttri málvenju, en ekki
eins og Larsen útleggur: Gyðingarnir. Sú skýring, sem ég