Prestafélagsritið - 01.01.1928, Blaðsíða 227

Prestafélagsritið - 01.01.1928, Blaðsíða 227
Presfafé!ag»ritiö. Erlendar bækur. 213 um of, þá féll þaÖ mönnum hinnar gömlu stefnu lítf í geö, svo aö heita má, að Michelet hafi síÖan verið á „svörtu töflunni" fyrir sakir frjáU- lyndis sfns, enda þótt enginn hafi dirfst aÖ vefengja innilega hristilega guörækni hans. I riti því, sem hér ræöir um, gerir höfundurinn upp á milli stefnanna, hinnar gömlu og hinnar nýju. Með riti sfnu kveðst höf. vilja gera nánar grein fyrir „hvað við höfum viljað, sem teljumsf til þeirrar sveitar norskra guðfræðinga, sem menn hér í landi hafa vanið sig á aö kalla „hina frjálslyndu" (de liberale). Og niðurstaöan hefir orðið sú, að því er mig snertir, að hugsjónir æskunnar ljóma skærar og full- komnar fyrir mér nú, eftir langa æfi, en þá er ég við byrjun Ieiðarinnar sá þær blasa við mér f óljósri mynd. Mig furðar því nú minna á því en nokkuru sinni áður, að það hefir tekið ærinn tíma og kostað baráttu að koma þeim hugsjónum í framkvæmd innan kirkju vorrar og að það enda hefir enn ekki tekizt til fulls". Lætur höfundurinn þess getið í formála ritsins, að takmark sitt við hinar sögulegu og málfræðilegu rannsóknir hafi ávalt verið það, að öðlast fyllri skilning á kristindóminum. Hafi honum við samning ritsins verið það hið mesta ánægjuefni, að „sökkva mér niður í lífsauðlegð trúarinnar á guð fyrir ]esúm Krist, sem guð hefir gefið mér með hinum nýju, óháðu skoðunum, sem frá æsku minni stóðu mér óljóst fyrir hugskoti, en hafa ávalt verið að skýrast og mótast með iíðandi árum“. Ég lít svo á, að þetta litla rit eigi brýnt erindi til allra presta og guðfræðinga vor á meðal hvorri stefnunni sem fylgja. Oömlu guðfræðingarnir geta þar hlotið skilning á því, sem þá vantar stundum, að það, sem vakir fyrir mönnum nýju stefnunnar, er eitthvað háleitara en að vilja rífa niður gamla helgidóma trúarinnar, — að takmarkið er jákvætt fyrst og fremsf, en ekki neikvætt eins og reynf er að telja al- menningi trú um af andstæðingum hins nýja. Og nýguðfræðingarnir, ekki sízt hinir yngri, sem enn eru börn og byrjendur, þótt þeir teljisl að hafa lokið n.ámi með prófi, geta þar öðlast þekkingu á þvf, að kristindómur- inn er fyrst og fremst guði helgað líf í trúnni á guðs son, og að það skiflir minstu máli, þegar út í lífið kemur, með allri þess barátlu og á- hyggjum, sorgum og syndum, hvort eitthvað er athugavert viö einhverja af kenningum þeim, sem vér höfum meðtekið sem arf frá liðnum tímum; því að aðalatriðið er jafnan að hjartað geti öðlast frið í meðvitundinni um föðurlegt kærleiksþel guðs oss til handa í drotni vorum ]esú Kristi. Það skiftir mestu máli fyrir oss, að vér veitum honum viðlöku og ger- um oss alt far um að opna sálu vora fyrir þeirri æðri tegund lífs, sem hann gefur, eilífa lífinu í samfélaginu við hann fyrir Jesúm Krist. Eg vildi mjög óska þess, að þetta litla rit Michelet prófessors mætti verða lesið og vandlega ihugað af öllum þeim, sem við kristindómsmálin fást á meðal vor. Dr- 7• H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.