Prestafélagsritið - 01.01.1928, Blaðsíða 237

Prestafélagsritið - 01.01.1928, Blaðsíða 237
Prestafélagsritiö. Erlendar bækur. 223 að koma af stað voldugri hreyfing í þá átt, að „vekja" Kaupmannahöfn, efla lifandi safnaðarlíf og safnaðarstarfsemi, leiða fjöldann að nýju að guðs húsi og guðs borði, og yfirleitt gera Kaupmannahöfn að „kristnum" bæ. Hreyfing þessi kendi sig við „kirknamál Kaupmannahafnar". Hún batt sig ekki við neina ákveðna stefnu, en aðal styrk sinn hefir hún jafnan fengið frá mönnurn innra trúboðsins. Fyrsta óhjákvæmilega verkið var það, að koma upp kirkjum, þaðan sem starf þelta yrði unnið, kirkjum, sem yrðu miðsföðvar hreyfingar- innar. Sóknaskifting varð að breyta, og var það mark sett, að koma upp kirkju með tveim prestum fyrir hverja 10000 íbúa í bænum. Þótti þetta fjarstæða ein, þótt ekki væri nema vegna kostnaðarins. En þó er nú svo komið, að þessu marki er að verða náð, eða því sem næst. Kirkjurnar hafa runnið upp, hver eftir aðra, allar reistar með frjálsum samskotum. Kirknasjóður Kaupmannahafnar hefir, að því er ég hygg, reist nálægt 40 kirkjur. Sjóðurinn annast alt viðhald kirknanna, en ríkið launar prest- ana, og er sérstakur samningur gerður um þetta alt milli rikisins og stjórnar sjóðsins. Eins og vita má, hefir þessi hreyfing ekki sloppið við það, að verða fyrir aðkasti úr ýmsum áltum. Er forráðamönnum sjóðsins og hreyfing- arinnar brugðið um ágengni og ráðríki, þröngsýni í trúmálum og svo framvegis, og er bók Helweg-Larsens vörn gegn ýmsum af þessum árásum. Osjálfrátt flaug mér í hug, er eg las þessa bók: Hvenær fær okkar kirknamál, hér í Réykjavík, byr undir báða vængi? í Reykjavík býr nú næstum því fjórði partur allrar þjóðarinnar. íbúatalan hefir margfaldast . á fremur skömmum tíma. En dómkirkjan okkar gamla er látin duga eftir sem áður. Að vísu hefir verið reist hér fríkirkja, sem bætir nokkuð úr. En samt er það svo, að kirkjuleysið í höfuðstaðnum nær engri átt, ef hér væri raunverulegur áhugi að sækja kirkju. Kemur þetta vel í ljós, hvenær sem eitthvað sérstakt ber við, á háfíðum öllum, við fermingar, prestsvfgslur og aðrar slíkar athafnir. Og það er auk þess svo fyrir að að þakka, að fjöldi fólks verður oft að standa allan messutímann við venjulegar sunnudags-guðsþjónustur. Ekki þarf annað en áhuga — að vilja fá nýja og veglega kirkju, þá kæmi hún, gnæfandi við himin á Skólavörðuholtinu og kallaði með sínum stóru klukkum út yfir bæinn. Betri gjöf held ég ekki að hægt væri að gefa Reykjavík. M. J. Ennfremur hafa Prestafélagsritinu verið sendar þessar bækur, tfmarit og blöð frá Danmörku: H. Ostenfeld: Omkring Julen. Prædikener. O. Lohse. Kbhn. 1927. — Kr. 3,00 danskar. Axel Beck: Gennem Ðölger og Brænding. — O. Lohse. Kbhn. 1927. — Kr. 4,00 d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.