Hlín - 01.01.1958, Síða 19

Hlín - 01.01.1958, Síða 19
Hlin 17 Móðir hennar var annáluð húsmóðir og uppalandi. — ,.Móðir mín elskaði fegurðina í hvaða mynd sem var,“ sagði frú Lauridsen. — „Það kom glögglega í ljós, þegar hún raulaði við okkur börnin í rökkrinu eða sagði okkur sögur. — Aldrei átti hún svo annríkt, að hún gæfi sjer ekki tíma til að leiða okkur út á völlinn, þegar sólin skein, og benda okkur á dásemdir lífsins, er lýstu sjer í gróandi jörð, eða litlu fuglshreiðri, er leyndist undir þyrnirunna. — Móðir mín var altaf heima, 'hún var heim- ilisins verndari og vökukona. — Hún þráði mentun í æsku ,og var með fyrstu nemendum á Askov lýðháskóla.“ Frú Lauridsen var elst átta systkina, svo heimilið hef- ur verið annsamt. Þegar litla Magdalena stálpaðist, bar hún sömu þrá í brjósti og móðir hennar, lnin þráði að leita sjer ment- unar. A þeirn tímum var fátítt að konur færu í skóla, og f jár- hagur var þá þröngur meðal bænda í Danmörku. — Henni var því komið fyrir á „Grænavelli" við Vejen, hjá föðurbróður sínum, Jóhannesi Lauridsen, er síðar varð þingmaður og bankastjóri þjóðbanka Dana. Konan hans: „Frænika Maren“, var mikil búkona og uppalandi. — Þar vandist unga stúlkan fjölþættum heim- ilisstörfum og kyntist stjórnsemi og örlæti göfugrar rausnarkonu. — Taldi frú Lauridsen það mikið lán að 'hafa fengið að dvelja á þessu heimili föðurbróður síns, þar var margt hægt að læra. — „Frænka Maren“ var trúuð kona, las hún oft upphátt fyrir heimilisfólkið úr Ritn- ingunni. Hún sendi Magdalenu líka oft til fátækra og sjúkra í sveitinni með fullar körfur af alskonar góðgæti, en altaf stakk luin góðri bók á botninn í körfunum og sagði: „Þessi verður að vera nteð, því maðurinn lifir ekki á einu saman brauði.“ Heimili frænda hennar var rjett hjá Askov, því varð það úr, að hún fjekk að sækja tíma í Lýðháskólanum, og 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.