Hlín - 01.01.1958, Page 30

Hlín - 01.01.1958, Page 30
28 Hlin og aðrir Fjörubúar. — Þau liöi’ðu líka.nokkurn búskap, eins og fleiri innbæjarmenn, sóttu engjar í hólma Eyjafjarðarár. — Það var gustur á Þórdísi við raksturinn í Hólmunum, sögðu nágrannarnir. — Það ljek alt í hönd- um hennar. — Henni var alt jafn tiltækt. Eins og Þórdís var frændrækin og vinföst, svo af bar, þá unni hún einnig af öllu hjarta Austurlandi, þar sem hún var borin og barnfædd. — Hún var hjá föðurafa sín- ur, síra Pjetri á Valþjófsstað, til 14 ára aldurs. Oft sagði hún, að ekkert fjall í heiminum gæti jafnast á við fjallið fyrir ofan Valþjófsstað! — Satt er það, fallegt er fjallið! Þórdís var elst 12 systkina, af Vefaraætt í föðurætt og af Kjarna- og Möðrudalsættum í móðurætt. Eru þeir ætt- leggir greindir víðsvegar um land og í Vesturheimi, en frændrækni Þórdísar náði yfir alt það góða, vel gefna fólk. Þórdís var hin mesta hagleikskona og sívinnandi, stund- aði hverskonar hannyrðir og var tókona mikil. — Litaði úr jurtum og gaf út kenslubók í þeirri grein. — Hún kom einnig, ásamt fleiri góðum konum, upp útsölu á íslenskri handavinnu í bænum, sem starfaði í nokkur ár. Aðalstarfsvið iÞórdísar, utan heimilisverka, var kensla, enda halði hún aflað sjer mentunar á því sviði. — Hún kendi bæði í llúsmæðraskóla í Reykjavík og í Kvenna- skóla Akureyrar um aldamótin, og í 15 ár var hún handa- vinnukennari í Barnaskóla Akureyrar. Konur á Akureyri höfðu árum saman með sjer Lestrar- ljelag (klubb). Var Þórdís ein af stofnendunum og þátt- takandi áratugum saman. — Var þar mörg góð bók lesin og margur góður kaffibollinn drukkinn. Þórdís var ein af hinum ágætu, framgjörnu konum, sem Akureyri átti svo margar af um aldamótin síðustu. — Hún setti sinn svip á bæinn. Þangað lögðu margir ferða- menn leið sína, innlendir og útlendir. — Málin voru Þór- dísi tiliæk, bæði enskan og Norðurlandámálin. — Þórdís i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.