Hlín - 01.01.1958, Page 31
T-Ilín
29
las feyknin öll, dugnaðurinn var óþrjótandi í því sem •
öðru, og hafði hið mesta yndi af góðum bókum.
Hún unni öllu þjóðlegu, öllum heilbrigðum framför-
um, öllu heiðarlegu starfi, öllu siðgæði og drengskap, jrví
hún var sjálf drengur góður.
Halldóra Bjamadóttir.
Helga Hannesdóttir,
Skáney í Reykholtsdal, Borgarfjarðarsýslu.
Fædd 5. maí 1878. - Dáin 3. ágúst 1948.
Dáinl Horfin-
Altaf kemur það meira eða minna á óvart, þegar dauð-
inn kveður dyra hjá oss mannanna börnum, og gerir ekki
boð á undan sjer með
neinum sýnilegum sjúk-
dómi. — Þegar slík atvik
gerast í f jarlægð, og 'hlut-
aðeigendur eru oss 1 ítt
kunnir, finnur það lítinn
Idjómgrunn í hugum vor-
um, og áhrifin deyja út og
hverfa von bráðar. En
þegar nánir vinir og
vandamenn eru kvaddir
burt, fyrirvaralaust, verða
áhrifin dýpri og varan-
legri, og stundum veitist
erfitt að sa’tta sig við það
sem orðið er.
Það voru liðnir tæpir 3
mánuðir frá því, er vjer
Tlrlga Hannesdóltir.