Hlín - 01.01.1958, Page 49

Hlín - 01.01.1958, Page 49
Hlin 47 Við eignuðumst 10 börn, 8 drengi og 2 stúlkur, níu þeirra eru á lífi, og eiga öll heima hjer nálægt mjer nema elsti drengurinn, hann er í Kanada. — Börnum mínum líður öllum vel, eru þau gift og kornast vel áfram á heiðarleg- an hátt. Síðan maðurinn minn dó, hef jeg búið ein í húsi mínu, og er þakklát meðan jeg hef heilsu til þess. — Jeg má flytja til Önnu dóttur minnar nær sem er, og geri það, ef jeg gefst upp á einlífinu. Jeg læt fylgja mynd af mjer, sem tekin var af mjer 21. júlí, á afmælinu mínu, 81. árs. — Jeg sit í gamla stólnum mínum fyrir framan húsið mitt í glaða sólskini, svo augu mín eru hálflokuð. — En jeg var að spila á harmonikuna mína: „Mærra minn Guð til þín“. — Ekki hafði jeg spilað á harmoniku síðan jeg var 17 ára, þar til þarna, fyrir rúmu ári, að jeg fann gamla harmoniku til kaups. — Og það var eins og alt vaknaði, sem liefur legið í þagnardjúpi sálarinnar, sönglögin íslensku við kvæði og sálma, þá keypti jeg þessa harmoniku, sem þú sjer á myndinni. — Ilún er búin til í Þýskalandi og hefur tilfinningarríka tóna. — Jeg var og er námfús á söng, og elska söng nú sem fyr, en ekki tækifæri til að læra söng fremur en ann- að. — Inn fyrir skóladyr hef jeg aldrei komið sem nenr- andi. — Og ni'i hef jeg rifjað upp úr sálardjúpumnu 184 íslensk lög. — Þú skilur, Halldóra mín, hve mikils virði harmonikan er mjer í einlífi mínu. — Jeg spila og spila, þó enginn taki undir nema mitt eigið hjarta. — Heimþrá- in hjálpar mjer til að ná tónurn tilfinninganna — og elsk- an til Guðs og góðra manna, sem kendu mjer Faðirvor og Barnabænirnar. Jeg vil verða við tilmælum þínum um að segja þjer hvaðan jeg er af landinu: Jeg er fædd í Gaulverjabæ í Árnessýslu. — Móðir mín hjet F.lín, dóttir síra Páls Ingi- mundarsonar, sem þar var lengi prestur og dó þar, þá var jeg á 5. árinu, en jeg man vel eftir honum. — Þannig lifir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.