Hlín - 01.01.1958, Page 50

Hlín - 01.01.1958, Page 50
48 Hlin flest í minnisglóðinni. — Móðuramma mín var Sigríður, eldri, dóttir Eiríks Sverrisens, sýslumanns. Jeg er ekki ættfróð, ófróð um flest nema það sem Guð sjálfur hefur kent mjer, ekki síst gegnum þrautirnar, um það gæti jeg skrifað stóra bók, um hans handleiðslu á mjer og mínum, frá því jeg fyrst man til mín til þessarar líðandi stundar. — Halldóra mín, væri jeg horfin til þín, mundir þú styðja mig í Jrví áformi, sem mig hefur lengi langað til að framkvæma: Sem er að skrifa æfisögu mína. — Ekki að jeg hafi neitt hrósvert að segja um sjálfa mig, það er langt frá, en um Guðs gjafir langar mig að tala, lionum til lofs og dýrðar og þakklætis. — Jeg hef enn gott minni og góða sjón, heyrnin ekki góð, en það gerir ekkert til með það, það er búið að vera. — Húsið mitt er hjerna milli tveggja vershmarbúða við aðalstrætið, svo nógur er skarkali heimsins úti fyrir og margt ber fyrir augun, en það hefur engin áhrif á mig,. og skyggir ekkert á ]>að and- lega, sem allar stundir talar til okkar. En í sannleika sagt, þá hef jeg ekkert gert, sem er þess vert að minnast á það í „Hlín“ þinni. — Jeg giftist 19 ára gömul, svo fátæk þá, og hann líka maðurinn, sem jeg gift- ist, að við áttum ekki almennileg föt, hvað þá annað. — Næsta ár fæddist okkar fyrsta barn og svo áfram, áfram, þau urðu 10 að tölu, 8 drengir og 2 stúlkur. — Svo það er lítið annað en móðurstarfið, sem jeg hef verið kölluð til að gera, en það er nú líka það heilagasta og háfleygasta verk undir sólinni, og sem sameinar alt lífið, samkvæmt Guðs lögmáli. — Verk, sem móðirin ein getur af hendi leyst, frá því lægsta til þess hæsta, ekki síst þar sem fátækt er annarsvegar. — En hana, fátæktina, þekki jeg ofan í dýpstu rætur, og í gegnum hana Guðs handleiðslu og kær- leika mannanna. — Tíminn minn og okkar { Foam Lake gleymist aldrei, jiar vorum við yfir 20 ár, og þá kyntist jeg því fólki, sem gaf ölmusur í Guðs nafni, sem launin gefur. -------------
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.