Hlín - 01.01.1958, Blaðsíða 74

Hlín - 01.01.1958, Blaðsíða 74
72 Hlin menn. — Það hafa fnndist bæði málaðar og útskornar myndir frá forn-Egyptum, sem sýna bæði skipulag garða þeirra og einstakar plöntur. — IÞað er athyglisvert, að á þessum myndum sjást ekki einungis plöntur, sem eru upprunnar á þessum slóðum, heldur einnig plöntur, sem hljóta að hafa verið fluttar inn í landið. — Þar finnast líka myndir af skipum, hlöðnum ofan þilja af trjám og plöntum, sem verið er að flytja til Egyptalands. — Ein af þessum myndum er af leiðangri er Hatshepsut Egypta- landsdrottning gerði út fyrir meira en 3000 árum til að safna fágætum jurtum og trjám. — Á blómaskeiði sínu ræktuðu Egyptar fagrar skrautjurtir af mikilli kostgæfni og alúð og notuðu blóm mjög til skreytinga. — Vatnslilj an var uppáhaldsblóm þeirra, og er tímar liðu var hún mikið notuð sem fyrirmynd í útskurð á súlur ýmsra bygg- inga, ásamt pálmablöðum, pappýrus og fleiri tegundum. Áhrifa þessa gætir enn í dag í byggingarlist ýmsra landa. — Egyptar máluðu einnig fyrstir manna blóm á veggi hí- býla sinna. — Seinna fluttist þessi siður heirn í rómverska ríkið, og enn helst hann við líði í rósóttu veggfóðri nú- tímans. — Persar ól'u aftur á móti blómamunstur sín í teppi og tjölduðu með þeim veggi sína og þöktu gólf. Á Indlandi og í Kína voru garðarnir látnir líkjast sem mest náttúrunni. — Þessir austurlensku garðar voru og tru þannig gerðir, að þeir líkjast senr rnest náttúrunni, þeir eru mjög fallegir. Á Egyptalandi var aftur á móti alt í föstu skipulagi og trjen oft klipt þannig, að þau fengu á sig þá lögun sem óskað var. — Þessi siður breiddist út til rómverskra landa og varð þar að slíkri list að undrun sætti. — í Rómversk- um görðum gat að líta liinar furðulegustu myndir, til- kliptar úr lifandi trjám og runnum. — Til dæmis skip með fullum seglum eða veiðiferðir, þar sem engu var slept. Þar var bæði hjörturinn og hundurinn á spani eins og á málverki. Enn þann dag í dag er það algengt að sjá trje kiipt í alskonar lögun í Suður-Evrópulöndunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.