Hlín - 01.01.1958, Síða 81

Hlín - 01.01.1958, Síða 81
Hlin 79 Chrystanthemum Tricolor — Friggjarbrá: Blómgast síSsum- ai's. — Ættuð frá Marokkó. Matthiola — Levkoj, — Ihnskúíur: Fallegir, ilmandi blóm- skúfar. Heldur sjer vel fram eftir hausti. — Ættaður frá Mið- j arðarhafslöndum. Helichrysum — Eilífðarblóm: Blómin má þurka og geyma, jafnvel svo árum skiftir, án þess að þau missi lit eða lögun, ef þau eru þurkuð rjett áður en þau eru fullútsprungin. — Ættað frá Ástralíu. Nemesia — Fiðrildablóm: Marglit, fögur jurt. Með fallegri sumarblómum. Þarf frjóefnaríkan jarðveg. Papaver — Valmúi: Shirley-afbrigðin algeng og falleg, sjer- staklega þau tvöföldu. — Má sá beint út, en blómgast frekar seint á sumri. Það er mest fyrir sumarblómunum haft allra blóma í garðin- U1», því þau þarf að endurnýja árlega, en þau gefa líka mikið blómskrúð og setja sinn svip á garðinn. I sveitunum er nóg landrými og besta aðstaða til að rækta fallega skrúðgarða, — ef viljinn er fyrir hendi hjá þeim, sem þar eiga heimili sín og tómstundir gefast. Landið okkar verður fegurra og hugljúfara en nokkru sinni fyr, þegar litskrúð blóma og laufskrúð trjáa eru komin við flesta — helst alla — bæi og bygð ból á landinu. — Á síðari ai'um hefur fögrum görðum fjölgað mjög hjer á landi, sjerstak- lega í kaupstöðunum. Garðrækt er líklega einhver útbreiddasta tómstundaiðja, sem stunduð er í heiminum í dag, og áhugi fyrir garðrækt er víða mikill og vaxandi. — Hollara tómstundastarf er varla hægt að hugsa sjer. — Að fást við ræktun skrautjurta er skemtilegt, spennandi, lífrænt. Nákvæmni, þolinmæði og alúð þarf að sýna vinum sínum, plöntunum, skilja þarfir þeirra eftir bestu getu, veita þeim það sem þær þarfnast, — og þær launa með gróska sínum og fegurð. í garðrækt er stöðuga nýbreytni og fjölbreytni að finna. Nýjar og nýjar plöntutegundir má reyna, sumar lifa og dafna Vel> aðrar eru tregar, einstaka óviðráðanlegar. — Þær eru upp- 1-unnar hvaðanæfa að úr heiminum, og ekki öllum jafn ljúft að skifta um loftslag og umhverfi. — En hvernig sem gengur er altaf hugljúft að hlúa að vaxandi gróðri. Það leiðist engum lífið, sem kýs sjer gróðrarstörfin að tóm- stundaiðju.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.