Hlín - 01.01.1958, Page 112

Hlín - 01.01.1958, Page 112
110 Hlin Balduin Ryel, kaupmaður, Bebense, skraddari og Schiöth, bakari. Og svo voru það nú konurnar, ekki má gleyma þeim, en þær reka æfinlega lestina. Konurnar voru bæði fallegar og framtakssamar á Akur- eyri á þessum árum. — Fyrst skal fræga telja Önnu Páls- dóttur, Stephensen, f. Melsteð. — Hún var nokkurskonar Ambassador bæjarins, tók á móti aðkomugestum, inn- lendum sem erlendum. — Hún tók söðul sinn og hest og reið til vina í bænum, þegar henni bauð svo við að horfa, og veður liamlaði. — Svo var Anna Schiöth, sem liafði fallegasta garðinn við hús sitt, og sumir sögðu fallegustu dæturnar. — Hún tók síðar að sjer Lystigarðinn og gerði frægan. Hún hafði ljósmyndastofu í mörg ár. Henni má þakka, að margur merkur maðurinn er til á mynd. — Þá voru stofnuð hjer Kvenfjelögin „Framtíðin" og „Hlíf“. — „Hlíf tók sjer fyrir hendur að stofna til hjálpar á heimilum, þegar sjúkdómar eða aðrir erfiðleik- ar steðjuðu að sem frægt er orðið. Frú Thora Havsteen kendi á þessum árum mörgum stúlkum matargerð og húshald, sóttust stúlkur eftir að komast í vist til hennar, því þá voru ekki skólar norðan- lands í þeim efnum. — Steinunn, skólameistarafrú, gerði garðinn frægan með blómarækt sinni úti og inni, og með sinni fínu tóvinnu. — Það þótti og tíðindum sæta, er kona var gerð að skólastjóra Barnaskólans nokkru eftir alda- mótin. — Þarna kom seinna upp Samband norðlenskra kvenna og Ársritið „Hlín“, sem nri á 40 ára afmæli. „Með þessari greinargerð allri þykist jeg vera búinn að sanna að Akureyri var sjerstaklega merkilegur bær á þess- um árum, og átti fáa sína líka, þegar þess er líka gætt, að bæjarbúar voru innan við tvö þúsund. Gamall Akureyringur."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.