Hlín - 01.01.1958, Page 115

Hlín - 01.01.1958, Page 115
Hlin 11* „Jón bóndi í Flatey á Breiðafirði, sonur síra Torfa Finnssonar, átti stóra og þykka pergamentsbók með gam- alli munkaskrift, innihaldandi Noregs konunga sögur og margt fleira, og hjer fyrir er hún alment kölluð Flateyjar- bók. — Hana falaði M. Brynjólfur til kaups, fyrst fyrir peninga, síðan fyrir fimm hundruð í jörðu, fjekk hana þó ekki að heldur. — En er Jón fylgi honum til skips úr eyj- unni, gaf hann honum bókina, og meinast að biskupinn liafi hana að fullu launað." Brynjólfur mun hafa sent konungi bókina árið 1656. Brynjólfur hefur látið þessa miklu skinnbók og aðrar fleiri af hendi samkvæmt eindregnum fyrirmælum kon- ungs um öflun handrita, en í þá daga var dýrt drottins orðið. Friðrik III. eignaðist Flateyjarbók sem konungur ís- lands, og verður því að lita á hana og þau handrit, sem konungi voru send hjeðan með svipuðum hætti, sem ís- lenska ríkiseign framar öðram handritum, sem send voru, seld eða gefin erlendum mönnum og stofnunum. Þegar Einar Munksgaard hóf útgáfu hins stóifelda safns af ljósprentuðum eftirmyndum íslenskra skinnbóka, valdi hann Flateyjarbók til að vera fyrsta bindið. — Kom hún út 1930. — Ríkisstjórn Dana keypti þá 50 eintök af bókinni, bæði til þess að styrkja þetta merka útgáfufyrir- tæki og hafa bókina til minningargjafa á Alþingishátíð- inni. t- Var hún gefin öllum alþingismönnum og fáein- um fræðimönnum. —■ En þótt sú gjöf væri góð, mun hún lijá flestum þiggjandanna jafnframt hafa ýft upp þann Iiarm, að frumritið og aðrar hinar fornu skinnbækur vor- ar, sem íslendingar væru þess umkomnir að varðveita vel, og öllu færari að hagnýta til rannsókna, skuli vera er- lendis, og fjarri þeirri þjóð, sem skapaði þessar ódauðlegu bókmentir og í fátækt sinni gerði handrit þeirra úr garði af slíkum stórhug og hagleik. (Úr formála Flateyjarbókar eftir Sigurð Nordal.) 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.