Hlín - 01.01.1958, Síða 123

Hlín - 01.01.1958, Síða 123
Hlin 121 baði. — „Fjelagsgarður11 hefur nú rafmagn frá Sogi og sjálf- virka olíukyndingu. — Kostnaðarverð er nú talið að vera 380 þúsund kr. — Þar af hefur Fjelagsheimilissjóður lagt fram um 40%. — Ennþá vantar nokkuð til að bæta og prýða heimilið, ásamt fullkomnum húsgögnum, og er nú smásaman unnið að því, einnig er talað um stækkun. — Ungmennafjelagið á um 5 hektara lands, sem Eggert Kristjánsson, stórkaupmaður í Reykajvík, og Egill Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri sama stað, gáfu fjelaginu. — Á því landi hefur verið komið upp íþrótta- velli, mikið er unnið þar í sjálfboðavinnu. — Einnig hefur fjelagið komið upp fallegum trjágarði við húsið, þá hefur og verið sett niður allmikið af trjáplöntum í land fjelagsins. — í sambandi við það hefur „Átthagafjelag Kjósverja“ í Reykjavík lagt til drjúgan skerf. Ekki er hægt að tala um mikla óreglu í sambandi við skemt- anahald í sveitinni, helst eru það þá aðkomumenn, sem því valda. — Og hvað ungu sveitamennina snertir má segja þeim til lofs, að viðburður má það kallast, að á þeim sjáist vín á sam- komum. „Starfið er margt, en eitt er bræðrabandið, boðorðið hvar sem þið í fylking standið.11 Fólkið er gott og framtíðin björt. Takmarkið er: Meira og betra. Kjósverji. ------o------ Það má heita merkilegt fyrirbrigði, hve vel Kjósin hefur haldið sínum sjereinkennum, þrátt fyrir nábýli við Reykjavík (60 km.). — Því má, meðal annars, þakka órofa átthagatrygð íbúanna. — Svo hafa og lengi verið þar ágætir menn, sem sett hafa svip sinn á sveitina, sömu ættir ráðið ríkjum, ágætir prest- ar setið þar lengi að völdum o. s. frv. — Fólkið hefur haldið trygð við sveitina sína, borið virðingu fýrir sveitasiðum og tal- ið sjer skylt að vinna að vexti hennar og viðgangi. f sveitinni eru 38 býli og tvíbýli á þremur: Sogni, Möðruvöll- um og Hálsi, og í sambýli sá þriðji í tómthúsi (smiður). — Engin jörð hefur fallið í eyði á síðari árum. — Ein jörð (Hítar- nes) eyðilögð eftir setuliðið. — Þorláksstaðir, jörð í miðri sveit, sem Reykjavíkurbær á, er niðurnídd. — Það eru taldir 4 dalir bygðir. — Margt er hjer um sumarbústaði, einkum kringum Meðalfellsvatn, meðfram Laxá og í Vindáshlíð. Margt eru það fráfluttir Kjósverjar, sem bústaðina eiga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.